„Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. ágúst 2025 10:17 Kolbrún fagnar nýjum þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Samsett Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingkona Flokks fólksins, segir mikinn létti að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið nýjan þingflokksformann. Hún hafi kviðið vetrinum undir fráfarandi forystu. Ólafur Adolfsson, þingmaður Norðvesturkjördæmis, tók við þingformennsku Sjálfstæðisflokksins í gær og var breytingin samþykkt einróma. Hildur Sverrisdóttir hafði gegnt embætti þingflokksformanns síðustu tvö ár. Hún tilkynnti í fyrradag að hún myndi segja af sér þingformennsku vegna þess að hún vildi ekki kynda undir átök innan flokksins. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Ólafur þjóðina orðna þreytta á málþófi og það tekur Kolbrún heilshugar undir. „Ég var nefnilega farin að kvíða vetrinum því ég óttaðist mjög að stjórnarandstaðan ætlaði að halda uppi sama hætti og á síðasta þingi og eyðileggja möguleika ríkisstjórnarinnar á að koma nauðsynlegum málum í gegn. Nú finnst mér ég geta slakað aðeins á en ég hef þó enn þá miklar áhyggjur af þingflokksformönnum hinna stjórnarandstöðuflokkanna sem héldu úti botnlausu málþófi á síðasta þingi,“ segir Kolbrún í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún segir nýjan þingflokksformann hafa veitt henni nýja von um að þingið verði starfhæft á komandi þingvetri. Kvíði hafi legið á henni eins og mara í sumar. „Það var martröð líkast,“ segir hún. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Ólafur Adolfsson, þingmaður Norðvesturkjördæmis, tók við þingformennsku Sjálfstæðisflokksins í gær og var breytingin samþykkt einróma. Hildur Sverrisdóttir hafði gegnt embætti þingflokksformanns síðustu tvö ár. Hún tilkynnti í fyrradag að hún myndi segja af sér þingformennsku vegna þess að hún vildi ekki kynda undir átök innan flokksins. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Ólafur þjóðina orðna þreytta á málþófi og það tekur Kolbrún heilshugar undir. „Ég var nefnilega farin að kvíða vetrinum því ég óttaðist mjög að stjórnarandstaðan ætlaði að halda uppi sama hætti og á síðasta þingi og eyðileggja möguleika ríkisstjórnarinnar á að koma nauðsynlegum málum í gegn. Nú finnst mér ég geta slakað aðeins á en ég hef þó enn þá miklar áhyggjur af þingflokksformönnum hinna stjórnarandstöðuflokkanna sem héldu úti botnlausu málþófi á síðasta þingi,“ segir Kolbrún í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún segir nýjan þingflokksformann hafa veitt henni nýja von um að þingið verði starfhæft á komandi þingvetri. Kvíði hafi legið á henni eins og mara í sumar. „Það var martröð líkast,“ segir hún.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira