Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2025 09:49 Fólk spókar sig í sólinni á Austurvelli. Vísir/Anton Ísland er enn eina ferðina friðsælasta lands heims, samkvæmt nýrri skýrslu Global Peace Index. Ríkið hefur vermt efsta sæti listans frá árinu 2008. Síðan byrjað var að gefa skýrsluna út á ári hverju hefur heimurinn þó aldrei verið minna friðsæll. Skýrslan er gefin út af hugveitunni Institute for Economics and Peace og er þetta í nítjánda sinn sem hún er gefin út. Í skýrslunni segir að dregið hafi úr friði í heiminum samfleytt frá árinu 2014. Hernaðarátök eigi sér nú stað á 59 mismunandi stöðum i heiminum, með aðkomu 78 mismunandi ríkja, og hafi ekki verið fleiri frá endalokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Tekið er fram í inngangi skýrslunnar að heimurinn sé að nálgast vendipunkt. Aukin efnahagsleg upplausn, aukin hervæðing og aukin samkeppni stórvelda sé að skapa aðstæður fyrir umfangsmikil hernaðarátök og tilheyrandi eyðileggingu og hörmungar. Kort frá Global Peaci Index. Ísland best í heimi Eins og áður segir er Ísland friðsælasta ríki heims, eins og svo oft áður. Írland er í öðru sæti eins og í fyrra. Þá er Nýja Sjáland í þriðja sæti listans og hoppar því upp um tvö sæti milli ára. Austurríki er í fjórða sæti og Sviss í fimmta en bæði ríkin féllu um eitt sæti. Þar á eftir koma Singapúr, Portúgal, Danmörk, Slóvenía og Finnland. Á botni listans eru Rússland, Úkraína, Súdan, Austur-Kongó, Jemen, Afganistan, Sýrland, Suður-Súdan, Ísrael, Malí og Mjanmar. Meðal þeirra 23 atriða sem röðun skýrslunnar byggir á eru glæpatíðni, átök, pólitískur óstöðugleiki, hryðjuverkatíðni og ýmislegt annað. Öryggis- og varnarmál Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Skýrslan er gefin út af hugveitunni Institute for Economics and Peace og er þetta í nítjánda sinn sem hún er gefin út. Í skýrslunni segir að dregið hafi úr friði í heiminum samfleytt frá árinu 2014. Hernaðarátök eigi sér nú stað á 59 mismunandi stöðum i heiminum, með aðkomu 78 mismunandi ríkja, og hafi ekki verið fleiri frá endalokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Tekið er fram í inngangi skýrslunnar að heimurinn sé að nálgast vendipunkt. Aukin efnahagsleg upplausn, aukin hervæðing og aukin samkeppni stórvelda sé að skapa aðstæður fyrir umfangsmikil hernaðarátök og tilheyrandi eyðileggingu og hörmungar. Kort frá Global Peaci Index. Ísland best í heimi Eins og áður segir er Ísland friðsælasta ríki heims, eins og svo oft áður. Írland er í öðru sæti eins og í fyrra. Þá er Nýja Sjáland í þriðja sæti listans og hoppar því upp um tvö sæti milli ára. Austurríki er í fjórða sæti og Sviss í fimmta en bæði ríkin féllu um eitt sæti. Þar á eftir koma Singapúr, Portúgal, Danmörk, Slóvenía og Finnland. Á botni listans eru Rússland, Úkraína, Súdan, Austur-Kongó, Jemen, Afganistan, Sýrland, Suður-Súdan, Ísrael, Malí og Mjanmar. Meðal þeirra 23 atriða sem röðun skýrslunnar byggir á eru glæpatíðni, átök, pólitískur óstöðugleiki, hryðjuverkatíðni og ýmislegt annað.
Öryggis- og varnarmál Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira