Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. ágúst 2025 20:05 Leikskólabörnin og starfsfólkið, sem heimsótti Sigurð og Guðrúnu konu hans í Bjarkarásnum í Garðabæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þau voru ánægð leikskólabörnin og starfsmenn í leikskólanum þeirra þegar þau heimsóttu 89 ára gamlan harmonikuleikara og konu hans í Garðabænum þar sem var mikið sungið og spilað. Leikskólabörnin af leikskólanum Ásum, sem er Hjallastefnuleikskóli og er rétt hjá heimili Sigurðar Hannessonar, harmonikuleikara og Guðrúnar Böðvarsdóttur, konu hans í Bjarkarásnum í Garðabæ, enda komu leikskólabörnin gangandi í heimsóknina í vikunni en hjónin hafa tekið reglulega á móti börnum úr leikskólanum. Krakkarnir byrjuðu á því að fá að snerta takkana á nikkunni hjá Sigga eins og hann er alltaf kallaður. Svo hófst söngurinn og spilið. „Mér finnst virkilega gaman af þessu, ég bíð alveg í heilt ár þangað til að krakkarnir koma aftur til okkar”, segir Sigurður. Krakkarnir eru greinilega mjög glaðir að koma til þín og ykkar hjóna eða hvað? „Já, já, ég á von á því að þau eigi eftir að muna þetta lengi vel.” Sigurður er hér að heilsa krökkunum þegar þau komu í heimsókn í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú ert hvað, 89 ára og ert að spila á fullu? „Já, já, það er ekkert að láta af því, ég held ég hafi aldrei spilað eins mikið og undanfarið,” segir Sigurður hlæjandi. Og mikil ánægja var hjá starfsfólki leikskólans með Sigurð og Guðrúnu að bjóða hópnum heim til sín en eftir sönginn fengu krakkarnir að fara út í garð hjá þeim hjónum til að skoða álfana þar og fleira. „Þau eru fjögurra ára, sem koma núna með okkur. Við æfðum og æfðum okkur á nokkrum lögum fyrir heimsóknina,” segir Ásrún Vilbergsdóttir, leikskólastjóri á Ásum alsæl með heimsóknina. Ásrún Vilbergsdóttir, leikskólastjóri á Ásum, sem var alsæl með heimsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kunnið þið að spila á einhver hljóðfæri? „Ég kann að spila á trommur,” segir Urður Rún Þorvaldsdóttir, 4 ára leikskólastelpa á Ásum. „Og ég kann að spila á gítar“, segir Benedikt Ingi Gunnlaugsson, 4 ára leikskólastrákur á Ásum. Urður sem pilar á trommur og Benedikt, sem pilar á gítar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðabær Tónlist Leikskólar Krakkar Eldri borgarar Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Leikskólabörnin af leikskólanum Ásum, sem er Hjallastefnuleikskóli og er rétt hjá heimili Sigurðar Hannessonar, harmonikuleikara og Guðrúnar Böðvarsdóttur, konu hans í Bjarkarásnum í Garðabæ, enda komu leikskólabörnin gangandi í heimsóknina í vikunni en hjónin hafa tekið reglulega á móti börnum úr leikskólanum. Krakkarnir byrjuðu á því að fá að snerta takkana á nikkunni hjá Sigga eins og hann er alltaf kallaður. Svo hófst söngurinn og spilið. „Mér finnst virkilega gaman af þessu, ég bíð alveg í heilt ár þangað til að krakkarnir koma aftur til okkar”, segir Sigurður. Krakkarnir eru greinilega mjög glaðir að koma til þín og ykkar hjóna eða hvað? „Já, já, ég á von á því að þau eigi eftir að muna þetta lengi vel.” Sigurður er hér að heilsa krökkunum þegar þau komu í heimsókn í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú ert hvað, 89 ára og ert að spila á fullu? „Já, já, það er ekkert að láta af því, ég held ég hafi aldrei spilað eins mikið og undanfarið,” segir Sigurður hlæjandi. Og mikil ánægja var hjá starfsfólki leikskólans með Sigurð og Guðrúnu að bjóða hópnum heim til sín en eftir sönginn fengu krakkarnir að fara út í garð hjá þeim hjónum til að skoða álfana þar og fleira. „Þau eru fjögurra ára, sem koma núna með okkur. Við æfðum og æfðum okkur á nokkrum lögum fyrir heimsóknina,” segir Ásrún Vilbergsdóttir, leikskólastjóri á Ásum alsæl með heimsóknina. Ásrún Vilbergsdóttir, leikskólastjóri á Ásum, sem var alsæl með heimsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kunnið þið að spila á einhver hljóðfæri? „Ég kann að spila á trommur,” segir Urður Rún Þorvaldsdóttir, 4 ára leikskólastelpa á Ásum. „Og ég kann að spila á gítar“, segir Benedikt Ingi Gunnlaugsson, 4 ára leikskólastrákur á Ásum. Urður sem pilar á trommur og Benedikt, sem pilar á gítar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Garðabær Tónlist Leikskólar Krakkar Eldri borgarar Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira