Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. ágúst 2025 11:09 Saga Garðars og Steindi Jr. munu leika þau Karen og Halla í þáttunum Hot Stuff. Vísir/Vilhelm Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., munu fara með aðalhlutverk í nýrri gamanþáttaröð sem íslenska framleiðslufyrirtækið Glassriver vinnur að í samstarfi við rúmenska fyrirtækið Idea Film. Þáttaröðin mun heita Ljúfa Líf, eða Hot Stuff á ensku, samkvæmt tilkynningu frá Glass River og er gamanþáttaröð sem gerist árið 1979 og fjallar um hóp Íslendinga sem fara í frí til Spánar. Saga og Steindi leikar aðalpersónurnar Karenu og Halla en þættirnir eru sagðir blanda saman húmor, rómantík og skarpri samfélagsádeilu og tækla þemu á borð við kynjajafnrétti, neysluhyggju og útlendingaandúð. Saga og Steindi hafa áður leikið náið saman í grínþáttunum Draumahöllinni. Valin atriði úr Draumahöllinni má sjá á sjónvarpsvef Vísis, hér að neðan. Ragnar Bragason, sem er þekktur fyrir Foreldra, Vakta-seríurnar og Málmhaus, er höfundur þáttanna og skrifar handrit þeirra með Snjólaugu Lúðvíksdóttur, sem skrifaði handrit grínmyndarinnar Saumaklúbbsins og aðra seríu glæpaþátta Stellu Blómkvist. Þáttaröðin er framleidd fyrir Sýn og hefur kvikmyndastúdíóið Oble keypt réttinn að alþjóðlegri dreifingu hennar. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. 30. desember 2024 12:00 Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Grínistarnir Steindi jr og Saga Garðars munu rifja upp gamla takta í sketsaseríunni Draumahöllinni sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í desember og janúar. Steindi segist himinlifandi með að komast loksins aftur í að gera sketsaþætti eftir nokkurra ára hlé þó Draumahöllin verði enginn hefðbundinn sketsaþáttur. 24. nóvember 2024 13:02 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þáttaröðin mun heita Ljúfa Líf, eða Hot Stuff á ensku, samkvæmt tilkynningu frá Glass River og er gamanþáttaröð sem gerist árið 1979 og fjallar um hóp Íslendinga sem fara í frí til Spánar. Saga og Steindi leikar aðalpersónurnar Karenu og Halla en þættirnir eru sagðir blanda saman húmor, rómantík og skarpri samfélagsádeilu og tækla þemu á borð við kynjajafnrétti, neysluhyggju og útlendingaandúð. Saga og Steindi hafa áður leikið náið saman í grínþáttunum Draumahöllinni. Valin atriði úr Draumahöllinni má sjá á sjónvarpsvef Vísis, hér að neðan. Ragnar Bragason, sem er þekktur fyrir Foreldra, Vakta-seríurnar og Málmhaus, er höfundur þáttanna og skrifar handrit þeirra með Snjólaugu Lúðvíksdóttur, sem skrifaði handrit grínmyndarinnar Saumaklúbbsins og aðra seríu glæpaþátta Stellu Blómkvist. Þáttaröðin er framleidd fyrir Sýn og hefur kvikmyndastúdíóið Oble keypt réttinn að alþjóðlegri dreifingu hennar.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. 30. desember 2024 12:00 Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Grínistarnir Steindi jr og Saga Garðars munu rifja upp gamla takta í sketsaseríunni Draumahöllinni sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í desember og janúar. Steindi segist himinlifandi með að komast loksins aftur í að gera sketsaþætti eftir nokkurra ára hlé þó Draumahöllin verði enginn hefðbundinn sketsaþáttur. 24. nóvember 2024 13:02 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. 30. desember 2024 12:00
Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Grínistarnir Steindi jr og Saga Garðars munu rifja upp gamla takta í sketsaseríunni Draumahöllinni sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í desember og janúar. Steindi segist himinlifandi með að komast loksins aftur í að gera sketsaþætti eftir nokkurra ára hlé þó Draumahöllin verði enginn hefðbundinn sketsaþáttur. 24. nóvember 2024 13:02