Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2025 20:03 Linda Björk Hallgrímsdóttir, sem er aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 140 þúsund ferðamenn hafa heimsótt gestastofuna í Skaftafelli það sem af er ári. Um 10% af ferðamönnunum eru Íslendingar. Mikil ánægja er með tjaldsvæðið í Skaftafelli og allan aðbúnað á staðnum. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Mjög gott tjaldsvæði er á staðnum enda margir, sem nýta sér það hvort sem það er á húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða bara í tjaldi. Þá er alltaf margir ferðamenn í gestastofunni í Skaftafelli þar sem þeir geta leitað eftir allskonar upplýsingum um svæðið hjá starfsfólki, auk þess að fræðast um gönguleiðir svæðisins. „Við erum með 34 þúsund gesti, sem eru að gista á tjaldsvæðinu það sem komið er yfir allt árið og 400 manns hafa komið í fræðslugöngur hjá okkur,” segir Linda Björk Hallgrímsdóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Linda segir að um 140 þúsund ferðamenn hafi heimsótt gestastofuna í Skaftafelli þar sem af er ári, sem hún er mjög ánægð og sátt með. Og þetta er rosalega flott aðstaða og allt svona til fyrirmyndar hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Þakka þér fyrir það, það er skemmtilegt að heyra. Við fáum alveg hrós fyrir eins og á tjaldsvæðinu og annað hvað umgengnin er góð og og það hefst allt á góðu starfsfólki og svo náttúrulega góðir gestir, sem ganga vel um svæðið,” segir Linda brosandi og bætir strax við. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er mjög vinsælt og öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Erlendu gestirnir eru kannski frekar að stoppa stutt og ef það er gott veður þá koma Íslendingarnir kannski frekar til okkar og þá dvelja þeir yfirleitt lengur en eina nótt, þar að segja ef veðrið er gott. Það er opið hjá okkur allt árið þannig að það er aldrei lokað. Tjaldsvæðið opið allt árið og gestastofan opin allt árið,” segir Linda. Þannig að fólk er að koma hérna líka mikið yfir vetrartímann? „Já, það er það og það, sem er að gerast líka, jaðar tíminn er alltaf að verða stærri og stærri hjá okkur, þannig að ágúst og september eru bara svipaðir,” segir Linda Björk að lokum. Skaftafell er mjög vinsæll ferðamannastaður og þar eru fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmsar upplýsingar um Skaftafell Ferðalög Ferðaþjónusta Skaftárhreppur Tjaldsvæði Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu“ Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Mjög gott tjaldsvæði er á staðnum enda margir, sem nýta sér það hvort sem það er á húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða bara í tjaldi. Þá er alltaf margir ferðamenn í gestastofunni í Skaftafelli þar sem þeir geta leitað eftir allskonar upplýsingum um svæðið hjá starfsfólki, auk þess að fræðast um gönguleiðir svæðisins. „Við erum með 34 þúsund gesti, sem eru að gista á tjaldsvæðinu það sem komið er yfir allt árið og 400 manns hafa komið í fræðslugöngur hjá okkur,” segir Linda Björk Hallgrímsdóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Linda segir að um 140 þúsund ferðamenn hafi heimsótt gestastofuna í Skaftafelli þar sem af er ári, sem hún er mjög ánægð og sátt með. Og þetta er rosalega flott aðstaða og allt svona til fyrirmyndar hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Þakka þér fyrir það, það er skemmtilegt að heyra. Við fáum alveg hrós fyrir eins og á tjaldsvæðinu og annað hvað umgengnin er góð og og það hefst allt á góðu starfsfólki og svo náttúrulega góðir gestir, sem ganga vel um svæðið,” segir Linda brosandi og bætir strax við. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er mjög vinsælt og öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Erlendu gestirnir eru kannski frekar að stoppa stutt og ef það er gott veður þá koma Íslendingarnir kannski frekar til okkar og þá dvelja þeir yfirleitt lengur en eina nótt, þar að segja ef veðrið er gott. Það er opið hjá okkur allt árið þannig að það er aldrei lokað. Tjaldsvæðið opið allt árið og gestastofan opin allt árið,” segir Linda. Þannig að fólk er að koma hérna líka mikið yfir vetrartímann? „Já, það er það og það, sem er að gerast líka, jaðar tíminn er alltaf að verða stærri og stærri hjá okkur, þannig að ágúst og september eru bara svipaðir,” segir Linda Björk að lokum. Skaftafell er mjög vinsæll ferðamannastaður og þar eru fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmsar upplýsingar um Skaftafell
Ferðalög Ferðaþjónusta Skaftárhreppur Tjaldsvæði Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu“ Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira