Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 06:33 Adrien Rabiot fagnar hér marki með franska landsliðinu í Þjóðadeildinni í sumar. EPA/DANIEL DAL ZENNARO Sjóðheitur framherji Liverpool kemst ekki í franska landsliðshópinn er þar er aftur á móti leikmaður sem var rekinn úr félaginu sínu á dögunum. Didier Deschamps valdi ekki Liverpool manninn Hugo Ekitike í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni EM í september en sá seinni verður á móti Íslandi. Ekitike hefur skorað í þremur fyrstu leikjum sínum með Liverpool, i leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Crystal Palace og í deildarleikjum á móti Bournemouth og Newcastle. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Íslensku varnarmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum en í hópnum eru hins vegar frábærir framherjar eins og Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Michael Olise og Marcus Thuram. Samkeppnin um sæti í hópnum er því afar hörð. Hinn 23 ára gamli Maghnes Akliouche, miðjumaður Mónakó, er eini nýliðinn í hópnum. Deschamps valdi aftur á móti miðjumanninn Adrien Rabiot í hópinn. Rabiot er skráður leikmaður Marseille en spilar ekki aftur fyrir félagið. Rabiot slóst illilega við liðsfélaga sinn eftir tapleik á dögunum og báðir leikmenn voru reknir úr félaginu. Þeir voru settir á sölulista og spila ekki oftar fyrir félagið. Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram. Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Snævar Örn setti Evrópumet og heimsmet féll Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík „Það eru öll lið að vinna hvert annað“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Stólarnir með annan sigurinn í röð Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Sjá meira
Didier Deschamps valdi ekki Liverpool manninn Hugo Ekitike í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni EM í september en sá seinni verður á móti Íslandi. Ekitike hefur skorað í þremur fyrstu leikjum sínum með Liverpool, i leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Crystal Palace og í deildarleikjum á móti Bournemouth og Newcastle. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Íslensku varnarmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum en í hópnum eru hins vegar frábærir framherjar eins og Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Michael Olise og Marcus Thuram. Samkeppnin um sæti í hópnum er því afar hörð. Hinn 23 ára gamli Maghnes Akliouche, miðjumaður Mónakó, er eini nýliðinn í hópnum. Deschamps valdi aftur á móti miðjumanninn Adrien Rabiot í hópinn. Rabiot er skráður leikmaður Marseille en spilar ekki aftur fyrir félagið. Rabiot slóst illilega við liðsfélaga sinn eftir tapleik á dögunum og báðir leikmenn voru reknir úr félaginu. Þeir voru settir á sölulista og spila ekki oftar fyrir félagið. Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram.
Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram.
Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Snævar Örn setti Evrópumet og heimsmet féll Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík „Það eru öll lið að vinna hvert annað“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Stólarnir með annan sigurinn í röð Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Sjá meira