„Þetta var sjokk fyrir hann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2025 07:32 Craig Pedersen segir erfitt að mæta Ísraelum en menn reyni að einblína á leikinn sjálfan, fremur en annað. Vísir/Hulda Margrét Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. „Mér líður vel. Mér finnst við vel undirbúnir og allt er til staðar. Á æfingu (gær)dagsins förum við bara í örfá smáatriði. En mér finnst við aldrei hafa verið eins vel undirbúnir. Hvað leikmennina varðar finnst mér við á betri stað taktíst en höfum nokkurn tíma verið. Við getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Pedersen í samtali við Vísi. Klippa: Missir af langbesta varnarmanni liðsins Undirbúningur liðsins hafi gengið. „Við erum með plan beggja megin vallarins og erum vel undirbúnir. Við sjáum hvernig boltinn rúllar fyrir okkur á morgun. Undirbúningsleikirnir hafa gengið vel gegn sterkum og stórum liðum. Í töpuðu leikjunum spiluðum við mjög vel og fengum helling út úr þeim. Undirbúningurinn hefur verið mjög góður.“ Haukur Helgi Pálsson heltist úr lestinni skömmu fyrir mót vegna meiðsla á barka. Craig segir fjarveru hans áfall, í ljósi þess að hann sé besti varnarmaður liðsins. „Hann hefur spilað frábærlega í sumar og hann er lang besti varnarmaðurinn okkar. Hann gefur okkur reynslu og veit alltaf hvað hann á að gera við boltann þegar hann fær hann. Það var mikið áfall fyrir liðið. Þetta var sjokk og mikil vonbrigði fyrir hann. En við erum spenntir að hann komi hingað á föstudaginn og verði með okkur,“ segir Craig. Haukur Helgi fór í aðgerð í fyrradag og líkt og Craig nefnir væntanlegur til Póllands á föstudag þar sem hann mun vera með liðinu, þó það verði ekki innan vallar. Ísrael er andstæðingur morgundagsins. Töluverð óánægja ríkir víða vegna þátttöku liðsins á mótinu í ljósi ítrekaðra árása Ísraels á Gasa. Kallað hefur verið eftir sniðgöngu íslenska liðsins á leiknum sem KKÍ hefur ekki í hyggju. Þó hefur sambandið kallað eftir brottreksti Ísraela af mótinu, samkvæmt framkvæmdastjóra þess. Craig vandaði orðaval sitt vel er hann var spurður út í áhrif pressunar sem fylgir á leikmenn liðsins. „Við höfum talað um það og það er erfitt að hugsa um það. Við erum að reyna að spila körfubolta, hvernig á maður að segja þetta? Við virðum erfiðleikana á svæðinu og það sem gengur á, en reynum að halda okkar einbeitingu við körfubolta,“ segir Craig. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. 27. ágúst 2025 14:37 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16 Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. 27. ágúst 2025 23:18 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31 „Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. 28. ágúst 2025 07:32 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31 „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
„Mér líður vel. Mér finnst við vel undirbúnir og allt er til staðar. Á æfingu (gær)dagsins förum við bara í örfá smáatriði. En mér finnst við aldrei hafa verið eins vel undirbúnir. Hvað leikmennina varðar finnst mér við á betri stað taktíst en höfum nokkurn tíma verið. Við getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Pedersen í samtali við Vísi. Klippa: Missir af langbesta varnarmanni liðsins Undirbúningur liðsins hafi gengið. „Við erum með plan beggja megin vallarins og erum vel undirbúnir. Við sjáum hvernig boltinn rúllar fyrir okkur á morgun. Undirbúningsleikirnir hafa gengið vel gegn sterkum og stórum liðum. Í töpuðu leikjunum spiluðum við mjög vel og fengum helling út úr þeim. Undirbúningurinn hefur verið mjög góður.“ Haukur Helgi Pálsson heltist úr lestinni skömmu fyrir mót vegna meiðsla á barka. Craig segir fjarveru hans áfall, í ljósi þess að hann sé besti varnarmaður liðsins. „Hann hefur spilað frábærlega í sumar og hann er lang besti varnarmaðurinn okkar. Hann gefur okkur reynslu og veit alltaf hvað hann á að gera við boltann þegar hann fær hann. Það var mikið áfall fyrir liðið. Þetta var sjokk og mikil vonbrigði fyrir hann. En við erum spenntir að hann komi hingað á föstudaginn og verði með okkur,“ segir Craig. Haukur Helgi fór í aðgerð í fyrradag og líkt og Craig nefnir væntanlegur til Póllands á föstudag þar sem hann mun vera með liðinu, þó það verði ekki innan vallar. Ísrael er andstæðingur morgundagsins. Töluverð óánægja ríkir víða vegna þátttöku liðsins á mótinu í ljósi ítrekaðra árása Ísraels á Gasa. Kallað hefur verið eftir sniðgöngu íslenska liðsins á leiknum sem KKÍ hefur ekki í hyggju. Þó hefur sambandið kallað eftir brottreksti Ísraela af mótinu, samkvæmt framkvæmdastjóra þess. Craig vandaði orðaval sitt vel er hann var spurður út í áhrif pressunar sem fylgir á leikmenn liðsins. „Við höfum talað um það og það er erfitt að hugsa um það. Við erum að reyna að spila körfubolta, hvernig á maður að segja þetta? Við virðum erfiðleikana á svæðinu og það sem gengur á, en reynum að halda okkar einbeitingu við körfubolta,“ segir Craig. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. 27. ágúst 2025 14:37 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16 Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. 27. ágúst 2025 23:18 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31 „Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. 28. ágúst 2025 07:32 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31 „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. 27. ágúst 2025 14:37
EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16
Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. 27. ágúst 2025 23:18
„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31
„Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. 28. ágúst 2025 07:32
„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31
„Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti