Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 23:16 Tryggvi Snær Hlinason gengur í öll störf á bóndabænum finnst sum skemmtilegri en margur býst við. Getty/Massimo Ceretti Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er maður verka, bæði inn á vellinum og utan hans. Það sést líka vel á svörum hans í myndbandi. Tryggvi verður í risastóru hlutverki með íslenska karlalandsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik á móti Ísrael á fimmtudaginn. Í tilefni af Evrópumótinu, því þriðja í sögu íslenska landsliðsins og því öðru hjá Tryggva, þá fékk Tryggvi það verkefni að raða upp bústörfunum blindandi frá eitt til sex út frá því hvert þeirra er skemmtilegast. Leiðrétting: Fyrst sögðum við að þetta væri af samfélagsmiðlum KKÍ en það er ekki rétt þótt að KKÍ hafi fengið að deila myndbandinu á sínum miðlum. Þetta var unnið og tekið saman af Ríkissjónvarpinu. Tryggvi er frá bænum Svartárkoti í Bárðardal en þetta er efsti bærinn í dalnum og draumastaður fyrir Tryggva og fleiri. „Alltaf stemmning þar. Paradís,“ sagði Tryggvi. Tryggvi spilar sem atvinnumaður á Spáni en hann notar sumarfríið til að koma heim í Svartárkot og aðstoða við bústörfin. Tryggvi veit því vel um hvað þau snúast og hefur skoðanir á því hvert þeirra er skemmtilegast. Hér fyrir neðan má sjá svörin hans Tryggva en það vakti vissulega athygli að hann setti „að moka skít“ í annað sætið. „Mér finnst það gott,“ sagði Tryggvi og brosti. Ég er ekki frá því að ákveðinn karakter úr kvikmyndinni Dalalíf hafi komið upp í huga margra þeirra eldri en þar fór Sigurður Sigurjónsson algjörlega á kostum eins og oft áður. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Tryggvi verður í risastóru hlutverki með íslenska karlalandsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik á móti Ísrael á fimmtudaginn. Í tilefni af Evrópumótinu, því þriðja í sögu íslenska landsliðsins og því öðru hjá Tryggva, þá fékk Tryggvi það verkefni að raða upp bústörfunum blindandi frá eitt til sex út frá því hvert þeirra er skemmtilegast. Leiðrétting: Fyrst sögðum við að þetta væri af samfélagsmiðlum KKÍ en það er ekki rétt þótt að KKÍ hafi fengið að deila myndbandinu á sínum miðlum. Þetta var unnið og tekið saman af Ríkissjónvarpinu. Tryggvi er frá bænum Svartárkoti í Bárðardal en þetta er efsti bærinn í dalnum og draumastaður fyrir Tryggva og fleiri. „Alltaf stemmning þar. Paradís,“ sagði Tryggvi. Tryggvi spilar sem atvinnumaður á Spáni en hann notar sumarfríið til að koma heim í Svartárkot og aðstoða við bústörfin. Tryggvi veit því vel um hvað þau snúast og hefur skoðanir á því hvert þeirra er skemmtilegast. Hér fyrir neðan má sjá svörin hans Tryggva en það vakti vissulega athygli að hann setti „að moka skít“ í annað sætið. „Mér finnst það gott,“ sagði Tryggvi og brosti. Ég er ekki frá því að ákveðinn karakter úr kvikmyndinni Dalalíf hafi komið upp í huga margra þeirra eldri en þar fór Sigurður Sigurjónsson algjörlega á kostum eins og oft áður. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir)
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira