Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 20:01 Sýningin Venus sló í gegn í Ásmundarsal í ágúst. Sóllilja Tindsdóttir Ásmundarsalur fylltis af lífi og lit þegar þrjár sýningar af dansverkinu Venus fóru fram við frábærar undirtektir núna í ágúst. Verkið, sem er eftir danshöfundana Önnu Guðrún Tómasdóttur og Bjarteyju Elínu Hauksdóttur, þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama. Í fréttatilkynningu segir: „Venus dregur áhorfendur inn í óvenjulegan heim – útópíska plánetuna Venus, þar sem feðraveldið hefur aldrei verið til. Er um að ræða sjónræna og litríka danssýningu sem leikur sér með hugmyndir um kyngervi, fegurð og hlutgervingu kvenlíkamans. Í verkinu takast höfundarnir á við hið karllæga augnaráð með því að stíga inn í hlutgervinguna sjálfa, afbyggja hana og snúa henni á hvolf. Af þeim verður til dýrsleg vera sem ruglar mörkin milli hinnar vélrænu kvenveru, karlægra hugmynda og dýrslegs frelsis.“ Dansarar í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir Tónlist verksins er eftir Önnu Róshildi en hún skapar draumkenndan og spennandi hljóðheim sem dregur áhorfendur dýpra inn í sýninguna og styður við sjónrænt ferðalag verksins. „Gestir voru boðnir velkomnir inn í draumkennt rými með bleikum Venusdrykk í hönd, þar sem fáránleiki hlutgerfingarinnar varð hlægilegur og fegurð og ljótleiki renna saman. Áhorfendur upplifðu dansverk sem þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama.“ Flytjendur voru: Alice Romberg, Anna Guðrún Tómasdóttir, Anna Róshildur, Bjartey Elín Hauksdóttir, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa, Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir Ljósahönnun og tæknistjóri:Cristina Agueda Leikmyndahönnun:Ragnheiður Íris Ólafsdóttir Grafísk hönnun:Þorgeir K. Blöndal Hér má sjá fleiri vel valdar myndir frá sýningunni: Anna Róshildur hannaði hljóðmyndina.Sóllilja Tindsdóttir Gestir fengu bleika drykki og bleikar sýningarskrár.Sóllilja Tindsdóttir Verkið fór fram um alla byggingu.Sóllilja Tindsdóttir Sýning sem þorir að ýkja og ögra. Til hægri má sjá Bergþór og Albert sem voru meðal sýningargesta.Sóllilja Tindsdóttir Verkið snýr hlutgervingu kvenna á hvolf. Sóllilja Tindsdóttir Áhrifamiklir dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir eru danshöfundar verksins. Sóllilja Tindsdóttir Dansari í glugga. Sóllilja Tindsdóttir Gestir og dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Dansinn dunaði og gestir fylgdust með.Sóllilja Tindsdóttir Dansarinn og tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson var meðal gesta.Sóllilja Tindsdóttir Prúðbúinn gestur.Sóllilja Tindsdóttir Dansarar takast á.Sóllilja Tindsdóttir Glaðir gestir.Sóllilja Tindsdóttir Dans Menning Sýningar á Íslandi Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Venus dregur áhorfendur inn í óvenjulegan heim – útópíska plánetuna Venus, þar sem feðraveldið hefur aldrei verið til. Er um að ræða sjónræna og litríka danssýningu sem leikur sér með hugmyndir um kyngervi, fegurð og hlutgervingu kvenlíkamans. Í verkinu takast höfundarnir á við hið karllæga augnaráð með því að stíga inn í hlutgervinguna sjálfa, afbyggja hana og snúa henni á hvolf. Af þeim verður til dýrsleg vera sem ruglar mörkin milli hinnar vélrænu kvenveru, karlægra hugmynda og dýrslegs frelsis.“ Dansarar í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir Tónlist verksins er eftir Önnu Róshildi en hún skapar draumkenndan og spennandi hljóðheim sem dregur áhorfendur dýpra inn í sýninguna og styður við sjónrænt ferðalag verksins. „Gestir voru boðnir velkomnir inn í draumkennt rými með bleikum Venusdrykk í hönd, þar sem fáránleiki hlutgerfingarinnar varð hlægilegur og fegurð og ljótleiki renna saman. Áhorfendur upplifðu dansverk sem þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama.“ Flytjendur voru: Alice Romberg, Anna Guðrún Tómasdóttir, Anna Róshildur, Bjartey Elín Hauksdóttir, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa, Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir Ljósahönnun og tæknistjóri:Cristina Agueda Leikmyndahönnun:Ragnheiður Íris Ólafsdóttir Grafísk hönnun:Þorgeir K. Blöndal Hér má sjá fleiri vel valdar myndir frá sýningunni: Anna Róshildur hannaði hljóðmyndina.Sóllilja Tindsdóttir Gestir fengu bleika drykki og bleikar sýningarskrár.Sóllilja Tindsdóttir Verkið fór fram um alla byggingu.Sóllilja Tindsdóttir Sýning sem þorir að ýkja og ögra. Til hægri má sjá Bergþór og Albert sem voru meðal sýningargesta.Sóllilja Tindsdóttir Verkið snýr hlutgervingu kvenna á hvolf. Sóllilja Tindsdóttir Áhrifamiklir dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir eru danshöfundar verksins. Sóllilja Tindsdóttir Dansari í glugga. Sóllilja Tindsdóttir Gestir og dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Dansinn dunaði og gestir fylgdust með.Sóllilja Tindsdóttir Dansarinn og tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson var meðal gesta.Sóllilja Tindsdóttir Prúðbúinn gestur.Sóllilja Tindsdóttir Dansarar takast á.Sóllilja Tindsdóttir Glaðir gestir.Sóllilja Tindsdóttir
Dans Menning Sýningar á Íslandi Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning