Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2025 09:41 Frá aðgerðum Hálendisvaktar við vaðið yfir Námakvísl í morgun. Landsbjörg Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hópur frá Björgunarsveitinni Þorbirni, sem nú sinni Hálendisvakt í Landmannalaugum, hafi í morgun gætt þess að ferðalangar sem hafi verið í Landmannalaugum, komist klakklaust yfir vaðið á Námakvísl. Áin er alla jafna tær bergvatnsá, en er nú sem ólgandi jökulfljót á að líta. „Eftir að hafa aðstoðað einn bíl sem lenti í vandræðum var tekin ákvörðun um að fylgja öllum smærri jeppum yfir vöðin í Laugum til að koma í veg fyrir að þeir ferðalangar sem voru að fara úr Laugum, lentu í samskonar vandræðum. Nú er afar fátt í Landmannalaugum og Jökulgilskvíslin beljar sem stórfljót rétt við tjaldsvæðin. Eftir að hafa aðstoðað einn bíl sem lenti í vandræðum var tekin ákvörðun um að fylgja öllum smærri jeppum yfir vöðin í Landmannalaugum. Landsbjörg Í sumar hafa verið talsverðir vatnavextir á Mælifellssandi og þó nokkrir ferðalangar lent þar í vandræðum. Nú er enn meira vatn þar og eftir könnunarleiðangur Hálendisvaktar í gær inn á Mælifellssand, er ljóst að leiðin er illfær jafnvel mikið breyttum jeppum, jafnvel stórum trukkum. Rétt er að vara við ferðalögum inn á þessi svæði á meðan þessi staða er uppi,“ segir í tilkynningunni. Meðfylgjandi eru ljósmyndir frá aðgerðum Hálendisvaktyar við vaðð yfir Námakvísl í morgun. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Færð á vegum Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hópur frá Björgunarsveitinni Þorbirni, sem nú sinni Hálendisvakt í Landmannalaugum, hafi í morgun gætt þess að ferðalangar sem hafi verið í Landmannalaugum, komist klakklaust yfir vaðið á Námakvísl. Áin er alla jafna tær bergvatnsá, en er nú sem ólgandi jökulfljót á að líta. „Eftir að hafa aðstoðað einn bíl sem lenti í vandræðum var tekin ákvörðun um að fylgja öllum smærri jeppum yfir vöðin í Laugum til að koma í veg fyrir að þeir ferðalangar sem voru að fara úr Laugum, lentu í samskonar vandræðum. Nú er afar fátt í Landmannalaugum og Jökulgilskvíslin beljar sem stórfljót rétt við tjaldsvæðin. Eftir að hafa aðstoðað einn bíl sem lenti í vandræðum var tekin ákvörðun um að fylgja öllum smærri jeppum yfir vöðin í Landmannalaugum. Landsbjörg Í sumar hafa verið talsverðir vatnavextir á Mælifellssandi og þó nokkrir ferðalangar lent þar í vandræðum. Nú er enn meira vatn þar og eftir könnunarleiðangur Hálendisvaktar í gær inn á Mælifellssand, er ljóst að leiðin er illfær jafnvel mikið breyttum jeppum, jafnvel stórum trukkum. Rétt er að vara við ferðalögum inn á þessi svæði á meðan þessi staða er uppi,“ segir í tilkynningunni. Meðfylgjandi eru ljósmyndir frá aðgerðum Hálendisvaktyar við vaðð yfir Námakvísl í morgun.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Færð á vegum Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira