Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 06:01 Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi fagnar með bikarinn sem Vestri vann um síðustu helgi. Vísir/Ernir Eyjólfsson Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Bikarmeistarar Vestra heimsækja Víkings í Víkina í Bestu deild karla á sama tíma og liðið sem þeir unnu, Valur, fær nýliða Aftureldinga í heimsókn. Valur er á toppnum í deildinni en það gæti breyst í kvöld. Stúkan mun síðan gera upp alla umferðina eftir leikinn. VARsjáin er á dagskrá í kvöld þar sem Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fara yfir síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni á glettinn og gáskafullan hátt. Leikur Wolves og West Ham í enska deildbikarnum verður sýndur beint sem og fróðlegur leikur Celtic í Kaskstan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en nú er barist um eftirsótt sæti í riðlakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 21.25 hefst Stúkan þar sem síðasta umferð í Bestu deild karla í fótbolta verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Kairat Almaty og Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 20.00 hefst VARsjáin sem er skemmtiþáttur um ensku úrvalsdeildina. SÝN Sport Viaplay Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í enska deildabikarnum í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Sjá meira
Bikarmeistarar Vestra heimsækja Víkings í Víkina í Bestu deild karla á sama tíma og liðið sem þeir unnu, Valur, fær nýliða Aftureldinga í heimsókn. Valur er á toppnum í deildinni en það gæti breyst í kvöld. Stúkan mun síðan gera upp alla umferðina eftir leikinn. VARsjáin er á dagskrá í kvöld þar sem Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fara yfir síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni á glettinn og gáskafullan hátt. Leikur Wolves og West Ham í enska deildbikarnum verður sýndur beint sem og fróðlegur leikur Celtic í Kaskstan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en nú er barist um eftirsótt sæti í riðlakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 21.25 hefst Stúkan þar sem síðasta umferð í Bestu deild karla í fótbolta verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Kairat Almaty og Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 20.00 hefst VARsjáin sem er skemmtiþáttur um ensku úrvalsdeildina. SÝN Sport Viaplay Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í enska deildabikarnum í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Sjá meira