Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2025 21:33 Ný stjórn Hallveigar. Frá vinstri til hægri, Sveindís Guðmundsdóttir, Agla Arnars Katrínardóttir, Steindór Örn Gunnarsson, Brynjar Bragi Einarsson, Agnes Lóa Gunnarsdóttir og Egill Hermannsson. Steindór Örn Gunnarsson, smiður, var endurkjörinn formaður Hallveigar, Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík á aðalfundi félagsins í vikunni. Hann hefur gegnt stöðunni frá 2024. Eftirfarandi hlutu kjör á aðalfundinum síðastliðinn fimmtudag: Steindór Örn Gunnarsson, smiður Agla Arnars Katrínardóttir, nemi í hagnýttri stærðfræði Agnes Lóa Gunnarsdóttir, ökukennari Ásmundur Jóhannsson, samgönguverkfræðingur Brynjar Bragi Einarsson, nemandi í menntaskólanum við Hamrahlíð Egill Hermannsson, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur Sveindís Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Sahara og meistaranámsnemi í forystu og stjórnun Í tilkynningu er haft eftir Steindóri að hann geti ekki ímyndað sér hæfari hóp í komandi kosningar. „Samfylkingin er eini flokkurinn sem vill raunverulegar breytingar í Reykjavík og hefur raunsæjar hugmyndir til þess. Sjálfstæðisflokkurinn er ennþá með úreltar hugmyndir frá tíunda áratugnum um uppbyggingu á Geldinganesi og niðurskurð í velferðarkerfum og Framsókn vill að borgin fjármagni uppbyggingu og rekstur einkarekinna leikskóla,“ segir í ályktun félagsins og má af þessu ráða að Hallveig sé komin í kosningaham fyrir sveitarstjórnarkosningar næsta vor. „Samfylkingin vinnur ekki með “quick fix” pælingar heldur gegnumgangandi framtíðarsýn og lausnir í mikilvægum málefnum,“ segir í tilkynningu Hallveigar. Samfylkingin Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Eftirfarandi hlutu kjör á aðalfundinum síðastliðinn fimmtudag: Steindór Örn Gunnarsson, smiður Agla Arnars Katrínardóttir, nemi í hagnýttri stærðfræði Agnes Lóa Gunnarsdóttir, ökukennari Ásmundur Jóhannsson, samgönguverkfræðingur Brynjar Bragi Einarsson, nemandi í menntaskólanum við Hamrahlíð Egill Hermannsson, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur Sveindís Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Sahara og meistaranámsnemi í forystu og stjórnun Í tilkynningu er haft eftir Steindóri að hann geti ekki ímyndað sér hæfari hóp í komandi kosningar. „Samfylkingin er eini flokkurinn sem vill raunverulegar breytingar í Reykjavík og hefur raunsæjar hugmyndir til þess. Sjálfstæðisflokkurinn er ennþá með úreltar hugmyndir frá tíunda áratugnum um uppbyggingu á Geldinganesi og niðurskurð í velferðarkerfum og Framsókn vill að borgin fjármagni uppbyggingu og rekstur einkarekinna leikskóla,“ segir í ályktun félagsins og má af þessu ráða að Hallveig sé komin í kosningaham fyrir sveitarstjórnarkosningar næsta vor. „Samfylkingin vinnur ekki með “quick fix” pælingar heldur gegnumgangandi framtíðarsýn og lausnir í mikilvægum málefnum,“ segir í tilkynningu Hallveigar.
Samfylkingin Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira