Áfall fyrir RIFF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2025 10:33 Frá skrifstofu RIFF í Tryggvagötu þar sem unnið er hörðum höndum að skipulagningu kvikmyndahátíðarinnar. RIFF Skipuleggjendur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík urðu fyrir því áfalli aðfaranótt miðvikudags að brotist var inn á skrifstofu þeirra við Tryggvagötu og munum stolið. Biðlað er almennings ef einhver getur hjálpað til við að endurheimta munina. Hátíðin verður sett þann 25. september næstkomandi og hefur þegar verið tilkynnt um fjölda kvikmynda sem verða á sýningu. Dagskráin verður birt í heild sinni þann 18. september. En nú er komið babb í bátinn á versta tíma. Fram kemur á Facebook-síðu hátíðarinnar að óprúttinn aðili hafi aðfaranótt miðvikudags brotist inn á skrifstofuna og látið greipar sópa í skjóli nætur. „Viljið þið vinsamlegast láta okkur vita ef einhver urðu vör við grunsamlegar mannaferðir á Tryggvagötunni, andspænis stóra mósaíkverkinu á Tollhúsinu, aðfaranótt 20.ágúst. Allar ábendingar mjög vel þegnar,“ segir í færslunni. Meðal þess RIFF-arar sakna er skjávarpi, fartölva, bluetooth hátalari og snjallsími sem gegnir hlutverki skrifstofusíma hjá RIFF. „Við erum ekki hagnaðardrifin hátíð og allt okkar fjármagn fer í að gera árlega kvikmyndahátíð sem glæsilegast úr garði. Þess vegna er þetta högg fyrir okkur fjárhagslega og kemur á allra versta tíma þegar undirbúningur fyrir RIFF 2025 er í hámarki og starfsfólkið má illa við svona áfalli.“ Vonast er til að hlutirnir skili sér og biðlað til vina RIFF að láta vita geti þeir hjálpað með einhverjum hætti, hvort sem fólk hefur séð eitthvað skrýtið eða heyrt. Lögreglumál RIFF Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Hátíðin verður sett þann 25. september næstkomandi og hefur þegar verið tilkynnt um fjölda kvikmynda sem verða á sýningu. Dagskráin verður birt í heild sinni þann 18. september. En nú er komið babb í bátinn á versta tíma. Fram kemur á Facebook-síðu hátíðarinnar að óprúttinn aðili hafi aðfaranótt miðvikudags brotist inn á skrifstofuna og látið greipar sópa í skjóli nætur. „Viljið þið vinsamlegast láta okkur vita ef einhver urðu vör við grunsamlegar mannaferðir á Tryggvagötunni, andspænis stóra mósaíkverkinu á Tollhúsinu, aðfaranótt 20.ágúst. Allar ábendingar mjög vel þegnar,“ segir í færslunni. Meðal þess RIFF-arar sakna er skjávarpi, fartölva, bluetooth hátalari og snjallsími sem gegnir hlutverki skrifstofusíma hjá RIFF. „Við erum ekki hagnaðardrifin hátíð og allt okkar fjármagn fer í að gera árlega kvikmyndahátíð sem glæsilegast úr garði. Þess vegna er þetta högg fyrir okkur fjárhagslega og kemur á allra versta tíma þegar undirbúningur fyrir RIFF 2025 er í hámarki og starfsfólkið má illa við svona áfalli.“ Vonast er til að hlutirnir skili sér og biðlað til vina RIFF að láta vita geti þeir hjálpað með einhverjum hætti, hvort sem fólk hefur séð eitthvað skrýtið eða heyrt.
Lögreglumál RIFF Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira