„Lukkudýrið“ í mál við félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 23:31 Fjallaljónið Rocky er lykkudýr Denver Nuggets og lengst var það af leikið af feðgum. Sonurinn tók við og var ekki sáttur þegar hann var rekinn þremur árum síðar. Getty/Tyler McFarland Sá sem lék launahæsta lukkudýrið í NBA deildinni í körfubolta er farinn í mál við félagið sem hann starfaði lengi fyrir. Fjallaljónið Rocky er eitt frægasta lukkudýr NBA deildarinnar og sá sem lék það fyrst á árunum 1990 til 2021 var maður að nafni Kenn Solomon. Hann gerði lukkudýr Denver Nuggets að stórstjörnu í heimi lukkudýranna í bandarískum atvinnumannaíþróttum. Solomon þurfti ekki að kvarta yfir laununum því hann fékk sex hundruð þúsund Bandaríkjadali í árslaun eða meira en 74 milljónir íslenskra króna. Solomon hætti störfum eftir 31 ár af sprelli og áhættuatriðum en sonur hans Drake tók við af honum. Drake hafði áður starfað sem hluti af skemmtiliði Nuggets og hjálpað til við sýningarnar á leikjum. Strákurinn entist þó bara í þrjú ár sem fjallaljónið Rocky því félagið ákvað þá að láta hann fara. Drake var mjög ósáttur með þann brottrekstur og er nú farinn í mál við Denver Nuggets. Hann heldur því fram að brottreksturinn hafi verið ólögmætur af því að hann var á þeim tíma að jafna sig eftir aðgerð. Draka þurfti að láta skipta um mjaðmarlið hjá sér á 2023-24 tímabilinu. Aðgerðirnar urðu á endanum tvær. Hann fann enn sársauka eftir fyrri aðgerðina og ákvað því að fara í aðra aðgerð aðeins nokkrum mánuðum síðar. Þegar varð ljóst að hann yrði enn lengur frá þá hélt Nuggets áheyrnarprufur fyrir næsta Rocky. Um leið og eftirmaðurinn fannst þá var Drake látinn taka pokann sinn. Drake vill nú leita réttar síns og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu dómsmáli. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
Fjallaljónið Rocky er eitt frægasta lukkudýr NBA deildarinnar og sá sem lék það fyrst á árunum 1990 til 2021 var maður að nafni Kenn Solomon. Hann gerði lukkudýr Denver Nuggets að stórstjörnu í heimi lukkudýranna í bandarískum atvinnumannaíþróttum. Solomon þurfti ekki að kvarta yfir laununum því hann fékk sex hundruð þúsund Bandaríkjadali í árslaun eða meira en 74 milljónir íslenskra króna. Solomon hætti störfum eftir 31 ár af sprelli og áhættuatriðum en sonur hans Drake tók við af honum. Drake hafði áður starfað sem hluti af skemmtiliði Nuggets og hjálpað til við sýningarnar á leikjum. Strákurinn entist þó bara í þrjú ár sem fjallaljónið Rocky því félagið ákvað þá að láta hann fara. Drake var mjög ósáttur með þann brottrekstur og er nú farinn í mál við Denver Nuggets. Hann heldur því fram að brottreksturinn hafi verið ólögmætur af því að hann var á þeim tíma að jafna sig eftir aðgerð. Draka þurfti að láta skipta um mjaðmarlið hjá sér á 2023-24 tímabilinu. Aðgerðirnar urðu á endanum tvær. Hann fann enn sársauka eftir fyrri aðgerðina og ákvað því að fara í aðra aðgerð aðeins nokkrum mánuðum síðar. Þegar varð ljóst að hann yrði enn lengur frá þá hélt Nuggets áheyrnarprufur fyrir næsta Rocky. Um leið og eftirmaðurinn fannst þá var Drake látinn taka pokann sinn. Drake vill nú leita réttar síns og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu dómsmáli. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira