Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Agnar Már Másson skrifar 21. ágúst 2025 15:59 Ekki liggur fyrir hvað sakborningurinn ætlaði sér að gera með vökvann en efnið getur verið notað í fíkniefnaframleiðslu og jafnvel sýruárásir. Aðsend Lögregla lagði í síðustu viku hald á tuttugu til þrjátíu lítra af brennisteinssýru við húsleit í íbúðahúsnæði í Gnoðarvogi. Elín Agnes Eide Kristínardóttir yfirlögregluþjónn segir þetta í samtali við Vísi. Amfetamín og kannabisefni hafi einnig fundist auk lítils magns amfetamínvökva. Yfirlögregluþjónninn segir að íslenskur karlmaður á fertugsaldri hafi einn réttarstöðu sakbornings eftir að lögregla réðst í húsleit og handtók fjóra í Gnoðarvogi 44 síðasta miðvikudag. Frá aðgerðum lögreglu í síðustu viku.Aðsend Sakborningurinn hafi nú verið látinn laus. Elín Agnes segir að lögregla hafi fundið á þriðja tug lítra af vökva sem reyndist vera brennisteinssýra eftir að vísindamenn Háskóla Íslands rannsökuðu efnið. Hún kveðst ekki vilja „fabúlera“ um það sem sakborningurinn hafi ætlað sér að gera með þessa sýru en almennt sé fólk ekki með svo mikið magn af slíku í heimahúsi. Brennisteinssýra hefur oft verið notuð í sýruárásir en efnið er afar ertandi. Þá getur brennisteinssýra einnig verið notuð til iðnaðar á fíkniefnum, meðal annars á methamfetamíni, amfetamíni, kókaíni og MDMA. Fíkniefnabrot Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Fjórir voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu í Gnoðarvogi í gærkvöldi. Þremur var sleppt stuttu seinna en skýrsla tekin af einum, sem var síðan látinn laus. 14. ágúst 2025 06:18 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Sjá meira
Elín Agnes Eide Kristínardóttir yfirlögregluþjónn segir þetta í samtali við Vísi. Amfetamín og kannabisefni hafi einnig fundist auk lítils magns amfetamínvökva. Yfirlögregluþjónninn segir að íslenskur karlmaður á fertugsaldri hafi einn réttarstöðu sakbornings eftir að lögregla réðst í húsleit og handtók fjóra í Gnoðarvogi 44 síðasta miðvikudag. Frá aðgerðum lögreglu í síðustu viku.Aðsend Sakborningurinn hafi nú verið látinn laus. Elín Agnes segir að lögregla hafi fundið á þriðja tug lítra af vökva sem reyndist vera brennisteinssýra eftir að vísindamenn Háskóla Íslands rannsökuðu efnið. Hún kveðst ekki vilja „fabúlera“ um það sem sakborningurinn hafi ætlað sér að gera með þessa sýru en almennt sé fólk ekki með svo mikið magn af slíku í heimahúsi. Brennisteinssýra hefur oft verið notuð í sýruárásir en efnið er afar ertandi. Þá getur brennisteinssýra einnig verið notuð til iðnaðar á fíkniefnum, meðal annars á methamfetamíni, amfetamíni, kókaíni og MDMA.
Fíkniefnabrot Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Fjórir voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu í Gnoðarvogi í gærkvöldi. Þremur var sleppt stuttu seinna en skýrsla tekin af einum, sem var síðan látinn laus. 14. ágúst 2025 06:18 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Sjá meira
Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Fjórir voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu í Gnoðarvogi í gærkvöldi. Þremur var sleppt stuttu seinna en skýrsla tekin af einum, sem var síðan látinn laus. 14. ágúst 2025 06:18