Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 06:00 Gummi Ben stýrir Big Ben, nýjum spjallþætti um íþróttir en Hjálmar Örn kíkir reglulega við og hristir aðeins upp í hlutunum, eins og honum einum er lagið. Sýn Sport Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður frumsýning á þættinum Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið þar sem enska úrvalsdeildin fær stórt pláss. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið fær Virtus frá San Marínó í heimsókn í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti. Tveir leikir fjórtándu umferðar Bestu deildar kvenna verða sýndir beint, leikur nágrannanna Stjörnunnar og FH annars vegar og leiks Þórs/KA og FHL hins vegar. Dagurinn byrjar á útsendingum frá tveimur golfmótum og kvöldið endar síðan með leik á undirbúningstímabili NFL deildarinnar og leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik New York Giants og New England Patriots á undirbúningstímabili NFL deildarinnar. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Betfred British Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport 4 Klukkan 13.00 hefst útsending frá CPKC Women's Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 23.30 hefst bein útsending frá leik Boston Red Sox og New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum. SÝN Sport Ísland Klukkan 17.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Virtus í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Í kvöld verður frumsýning á þættinum Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið þar sem enska úrvalsdeildin fær stórt pláss. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið fær Virtus frá San Marínó í heimsókn í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti. Tveir leikir fjórtándu umferðar Bestu deildar kvenna verða sýndir beint, leikur nágrannanna Stjörnunnar og FH annars vegar og leiks Þórs/KA og FHL hins vegar. Dagurinn byrjar á útsendingum frá tveimur golfmótum og kvöldið endar síðan með leik á undirbúningstímabili NFL deildarinnar og leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik New York Giants og New England Patriots á undirbúningstímabili NFL deildarinnar. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Betfred British Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport 4 Klukkan 13.00 hefst útsending frá CPKC Women's Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 23.30 hefst bein útsending frá leik Boston Red Sox og New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum. SÝN Sport Ísland Klukkan 17.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Virtus í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira