Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 06:00 Gummi Ben stýrir Big Ben, nýjum spjallþætti um íþróttir en Hjálmar Örn kíkir reglulega við og hristir aðeins upp í hlutunum, eins og honum einum er lagið. Sýn Sport Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður frumsýning á þættinum Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið þar sem enska úrvalsdeildin fær stórt pláss. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið fær Virtus frá San Marínó í heimsókn í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti. Tveir leikir fjórtándu umferðar Bestu deildar kvenna verða sýndir beint, leikur nágrannanna Stjörnunnar og FH annars vegar og leiks Þórs/KA og FHL hins vegar. Dagurinn byrjar á útsendingum frá tveimur golfmótum og kvöldið endar síðan með leik á undirbúningstímabili NFL deildarinnar og leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik New York Giants og New England Patriots á undirbúningstímabili NFL deildarinnar. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Betfred British Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport 4 Klukkan 13.00 hefst útsending frá CPKC Women's Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 23.30 hefst bein útsending frá leik Boston Red Sox og New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum. SÝN Sport Ísland Klukkan 17.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Virtus í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Í kvöld verður frumsýning á þættinum Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið þar sem enska úrvalsdeildin fær stórt pláss. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið fær Virtus frá San Marínó í heimsókn í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti. Tveir leikir fjórtándu umferðar Bestu deildar kvenna verða sýndir beint, leikur nágrannanna Stjörnunnar og FH annars vegar og leiks Þórs/KA og FHL hins vegar. Dagurinn byrjar á útsendingum frá tveimur golfmótum og kvöldið endar síðan með leik á undirbúningstímabili NFL deildarinnar og leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik New York Giants og New England Patriots á undirbúningstímabili NFL deildarinnar. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Betfred British Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport 4 Klukkan 13.00 hefst útsending frá CPKC Women's Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 23.30 hefst bein útsending frá leik Boston Red Sox og New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum. SÝN Sport Ísland Klukkan 17.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Virtus í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira