Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. ágúst 2025 13:30 Giannis Antetokounmpo bar liðið á herðum sér eins og oft áður. Gregory Shamus/Getty Images Eftir að hafa misst af fyrstu þremur vikunum í undirbúningi gríska landsliðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta er Giannis Antetokounmpo loksins mættur á æfingar. Gríska körfuknattleikssambandið neitar að útskýra hvers vegna hann hefur ekki tekið þátt hingað til. Fyrir rúmri viku var greint frá því að gríska körfuknattleikssambandið hefði ekki greitt tryggingu fyrir Giannis til félagsliðs hans í NBA deildinni, Milwaukee Bucks. Hann hafði þá ekkert sést á æfingum liðsins og ekki tekið þátt í æfingaleikjum, en mætti síðan á æfingu í gær eins og ekkert hefði gerst. 𝙇𝙤𝙖𝙙𝙞𝙣𝙜 💪@Giannis_An34 #HellasBasketball#PantaDipla#RoadToEuroBasket#EuroBasket pic.twitter.com/1UPe0ogktC— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 Gríski miðillinn SDNA fjallaði um málið og sóttist eftir viðbrögðum frá gríska sambandinu eftir æfinguna í gær. Sambandið neitaði að svara opinberlega fyrir málið en innanbúða upplýsingum var lekið til SDNA þar sem afstaða sambandsins er sögð vera sú að fréttaflutningurinn sé byggður á lygum, til þess gerðum að skapa neikvæða umfjöllun í aðdraganda EM. Engin vandamál hafi verið til staðar. Sambandið staðfesti hins vegar á samfélagsmiðlinum X að Giannis yrði með í æfingaleik Grikklands gegn Lettlandi á morgun. Με όλους τους παίκτες διαθέσιμους και με τον Γιάννη Αντετοκούνμπο έτοιμο για την πρώτη του παρουσία σε φιλικό, την Τετάρτη 20/8 με τη Λετονία, συνεχίστηκε σήμερα η προετοιμασία της Εθνικής Ανδρών εν όψει του τουρνουά AEGEAN Ακρόπολις 🇬🇷🏀#HellasBasketball#PantaDipla pic.twitter.com/SPYaMBQGys— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 EM 2025 í körfubolta Gríski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Fyrir rúmri viku var greint frá því að gríska körfuknattleikssambandið hefði ekki greitt tryggingu fyrir Giannis til félagsliðs hans í NBA deildinni, Milwaukee Bucks. Hann hafði þá ekkert sést á æfingum liðsins og ekki tekið þátt í æfingaleikjum, en mætti síðan á æfingu í gær eins og ekkert hefði gerst. 𝙇𝙤𝙖𝙙𝙞𝙣𝙜 💪@Giannis_An34 #HellasBasketball#PantaDipla#RoadToEuroBasket#EuroBasket pic.twitter.com/1UPe0ogktC— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 Gríski miðillinn SDNA fjallaði um málið og sóttist eftir viðbrögðum frá gríska sambandinu eftir æfinguna í gær. Sambandið neitaði að svara opinberlega fyrir málið en innanbúða upplýsingum var lekið til SDNA þar sem afstaða sambandsins er sögð vera sú að fréttaflutningurinn sé byggður á lygum, til þess gerðum að skapa neikvæða umfjöllun í aðdraganda EM. Engin vandamál hafi verið til staðar. Sambandið staðfesti hins vegar á samfélagsmiðlinum X að Giannis yrði með í æfingaleik Grikklands gegn Lettlandi á morgun. Με όλους τους παίκτες διαθέσιμους και με τον Γιάννη Αντετοκούνμπο έτοιμο για την πρώτη του παρουσία σε φιλικό, την Τετάρτη 20/8 με τη Λετονία, συνεχίστηκε σήμερα η προετοιμασία της Εθνικής Ανδρών εν όψει του τουρνουά AEGEAN Ακρόπολις 🇬🇷🏀#HellasBasketball#PantaDipla pic.twitter.com/SPYaMBQGys— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025
EM 2025 í körfubolta Gríski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira