Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. ágúst 2025 13:30 Giannis Antetokounmpo bar liðið á herðum sér eins og oft áður. Gregory Shamus/Getty Images Eftir að hafa misst af fyrstu þremur vikunum í undirbúningi gríska landsliðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta er Giannis Antetokounmpo loksins mættur á æfingar. Gríska körfuknattleikssambandið neitar að útskýra hvers vegna hann hefur ekki tekið þátt hingað til. Fyrir rúmri viku var greint frá því að gríska körfuknattleikssambandið hefði ekki greitt tryggingu fyrir Giannis til félagsliðs hans í NBA deildinni, Milwaukee Bucks. Hann hafði þá ekkert sést á æfingum liðsins og ekki tekið þátt í æfingaleikjum, en mætti síðan á æfingu í gær eins og ekkert hefði gerst. 𝙇𝙤𝙖𝙙𝙞𝙣𝙜 💪@Giannis_An34 #HellasBasketball#PantaDipla#RoadToEuroBasket#EuroBasket pic.twitter.com/1UPe0ogktC— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 Gríski miðillinn SDNA fjallaði um málið og sóttist eftir viðbrögðum frá gríska sambandinu eftir æfinguna í gær. Sambandið neitaði að svara opinberlega fyrir málið en innanbúða upplýsingum var lekið til SDNA þar sem afstaða sambandsins er sögð vera sú að fréttaflutningurinn sé byggður á lygum, til þess gerðum að skapa neikvæða umfjöllun í aðdraganda EM. Engin vandamál hafi verið til staðar. Sambandið staðfesti hins vegar á samfélagsmiðlinum X að Giannis yrði með í æfingaleik Grikklands gegn Lettlandi á morgun. Με όλους τους παίκτες διαθέσιμους και με τον Γιάννη Αντετοκούνμπο έτοιμο για την πρώτη του παρουσία σε φιλικό, την Τετάρτη 20/8 με τη Λετονία, συνεχίστηκε σήμερα η προετοιμασία της Εθνικής Ανδρών εν όψει του τουρνουά AEGEAN Ακρόπολις 🇬🇷🏀#HellasBasketball#PantaDipla pic.twitter.com/SPYaMBQGys— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 EM 2025 í körfubolta Gríski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Fyrir rúmri viku var greint frá því að gríska körfuknattleikssambandið hefði ekki greitt tryggingu fyrir Giannis til félagsliðs hans í NBA deildinni, Milwaukee Bucks. Hann hafði þá ekkert sést á æfingum liðsins og ekki tekið þátt í æfingaleikjum, en mætti síðan á æfingu í gær eins og ekkert hefði gerst. 𝙇𝙤𝙖𝙙𝙞𝙣𝙜 💪@Giannis_An34 #HellasBasketball#PantaDipla#RoadToEuroBasket#EuroBasket pic.twitter.com/1UPe0ogktC— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 Gríski miðillinn SDNA fjallaði um málið og sóttist eftir viðbrögðum frá gríska sambandinu eftir æfinguna í gær. Sambandið neitaði að svara opinberlega fyrir málið en innanbúða upplýsingum var lekið til SDNA þar sem afstaða sambandsins er sögð vera sú að fréttaflutningurinn sé byggður á lygum, til þess gerðum að skapa neikvæða umfjöllun í aðdraganda EM. Engin vandamál hafi verið til staðar. Sambandið staðfesti hins vegar á samfélagsmiðlinum X að Giannis yrði með í æfingaleik Grikklands gegn Lettlandi á morgun. Με όλους τους παίκτες διαθέσιμους και με τον Γιάννη Αντετοκούνμπο έτοιμο για την πρώτη του παρουσία σε φιλικό, την Τετάρτη 20/8 με τη Λετονία, συνεχίστηκε σήμερα η προετοιμασία της Εθνικής Ανδρών εν όψει του τουρνουά AEGEAN Ακρόπολις 🇬🇷🏀#HellasBasketball#PantaDipla pic.twitter.com/SPYaMBQGys— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025
EM 2025 í körfubolta Gríski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira