Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 10:02 Hafþór Júlíus Björnsson var mjög ánægður með sigurinn eins og sést hér. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður Íslands í tólfta skiptið á ferlinum en hann fagnaði sigri á mótinu í gær eftir stórkostlegan seinni dag. Hafþór tryggði sér endanlega titilinn með frábærri lokagrein þar sem hann lyfti öllum fimm Atlas steinunum upp á pall á aðeins 15,95 sekúndum. Atlas steinarnir eru vanalega 90, 100, 110 , 125 og 140 kíló. Auk þess eru þeir hringlaga þannig að það er erfitt að ná taki á þeim. Hafþór þekkir þá vel og var ekki lengi að klára greinina. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Hafþór varði titilinn sem hann vann á ný í fyrra en hann hafði áður unnið hann tíu ár í röð frá 2011 til 2019. Enginn annar hefur hefur unnið þennan titil oftar en tíu sinnum en Magnús Ver Magnússon vann hann átta sinnum og Jón Páll Sigmarsson fimm sinnum. Hafþór var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 2,5 stigum minna en Paddy Haynes. Það átti hins vegar enginn möguleika í Fjallið í gær. Hafþór vann þrjár af fjórum greinum og varð í öðru sæti í þeirri fjórðu. Hann náði alls í 27 af 28 mögulegum stigum í boði eða sjö stigum meira en Haynes. Haynes, sem er sterkasti maður Breta í ár, endaði í öðru sæti með 44,5 stig og þriðji varð Evans Nana með 39 stig. Eftir að hafa hent Atlas steinunum upp á pall á svakalegum tíma þá fagnaði hann sigri með því að rífa bolinn af sér með miklum tilþrifum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thors Power Gym (@thorspowergym) Aflraunir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Hafþór tryggði sér endanlega titilinn með frábærri lokagrein þar sem hann lyfti öllum fimm Atlas steinunum upp á pall á aðeins 15,95 sekúndum. Atlas steinarnir eru vanalega 90, 100, 110 , 125 og 140 kíló. Auk þess eru þeir hringlaga þannig að það er erfitt að ná taki á þeim. Hafþór þekkir þá vel og var ekki lengi að klára greinina. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Hafþór varði titilinn sem hann vann á ný í fyrra en hann hafði áður unnið hann tíu ár í röð frá 2011 til 2019. Enginn annar hefur hefur unnið þennan titil oftar en tíu sinnum en Magnús Ver Magnússon vann hann átta sinnum og Jón Páll Sigmarsson fimm sinnum. Hafþór var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 2,5 stigum minna en Paddy Haynes. Það átti hins vegar enginn möguleika í Fjallið í gær. Hafþór vann þrjár af fjórum greinum og varð í öðru sæti í þeirri fjórðu. Hann náði alls í 27 af 28 mögulegum stigum í boði eða sjö stigum meira en Haynes. Haynes, sem er sterkasti maður Breta í ár, endaði í öðru sæti með 44,5 stig og þriðji varð Evans Nana með 39 stig. Eftir að hafa hent Atlas steinunum upp á pall á svakalegum tíma þá fagnaði hann sigri með því að rífa bolinn af sér með miklum tilþrifum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thors Power Gym (@thorspowergym)
Aflraunir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira