Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 12:32 Hafþór Júlíus Björnsson með þeim Paddy Haynes og Evans Nana sem keppa sem gestir í ár. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann Íslands eftir fyrri daginn. Fjórar greinar fóru fram í gær og aðrar fjórar greinar fara síðan fram í dag. Hafþór er með 22 stig eftir gærdaginn sem er 2,5 stigum minna en Paddy Haynes sem er í forystu. Haynes vann tvær greinar en Hafþór eina. Hafþór er að reyna að vera sterkasti maður Íslands í tólfta sinn á ferlinum og verður það þótt hann tapi fyrir Haynes. Haynes er að keppa á mótinu sem gestur. Mesta athugli vegur að hann vann Hafþór í réttstöðulyftunum (Deadlift for reps) en Fjallið setti heimsmet á dögunum með því að lyfta 505 kílóum. Þarna áttu menn að lyfta 320 kílóum eins oft og þeir gátu. Paddy Haynes varð sterkasti maður Englands í júlí og gæti því unnið bæði þessi mót í ár. Næsti Íslendingurinn í keppninni á eftir Hafþóri er Hilmar Örn Jónsson með 15,5 stig en stöðuna eftir dag eitt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Aflraunir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Fjórar greinar fóru fram í gær og aðrar fjórar greinar fara síðan fram í dag. Hafþór er með 22 stig eftir gærdaginn sem er 2,5 stigum minna en Paddy Haynes sem er í forystu. Haynes vann tvær greinar en Hafþór eina. Hafþór er að reyna að vera sterkasti maður Íslands í tólfta sinn á ferlinum og verður það þótt hann tapi fyrir Haynes. Haynes er að keppa á mótinu sem gestur. Mesta athugli vegur að hann vann Hafþór í réttstöðulyftunum (Deadlift for reps) en Fjallið setti heimsmet á dögunum með því að lyfta 505 kílóum. Þarna áttu menn að lyfta 320 kílóum eins oft og þeir gátu. Paddy Haynes varð sterkasti maður Englands í júlí og gæti því unnið bæði þessi mót í ár. Næsti Íslendingurinn í keppninni á eftir Hafþóri er Hilmar Örn Jónsson með 15,5 stig en stöðuna eftir dag eitt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_)
Aflraunir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira