NBA stjarna borin út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 07:20 Malik Beasley er góður leikmaður en er í algjöru rugli utan vallar. Getty/Gregory Shamus NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni. Leigusalinn hans vísaði Beasley á dyr fyrir að borga ekki leiguna sína. Lífið er enginn dans á rósum þessa dagana hjá hinum 28 ára gamla körfuboltamanni. Beasley glímir við peningavandræði og er auk þess til rannsóknar hjá Alríkislögreglunni. Beasley hefur aflað sextíu milljónum dollara á NBA ferlinum, meira en sjö milljarða króna, og ætti því að öllu eðlilegu ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. Staðan er hins vegar önnur. Leigusalinn hefur kært Beasley tvisvar á þessu ári fyrir að borga ekki leiguna. Beasley gerði ekkert til að bregðast við því. Hann bjó í íbúð í fjölbýlishúsinu The Stott. Beasley skuldar meira en 21 þúsund Bandaríkjadali í leigu eða 2,6 milljónir króna. Úrburðurinn var staðfestur af dómstól í Detriot. Beasley var leikmaður Detroit Pistons og félagið ætlaði að bjóða hinum nýjan 42 milljón dollara samning fyrir næstu þrjú árin eftir að hann skoraði 16,3 stig í leik á síðustu leiktíð. Félagið hætti hins vegar við þegar fréttist að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka hann fyrir veðmálabrask tengdu leikjum í NBA. Það er því óvíst hvort hann fái að spila í NBA á næstu leiktíð og hann gæti jafnvel lent í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Leigusalinn hans vísaði Beasley á dyr fyrir að borga ekki leiguna sína. Lífið er enginn dans á rósum þessa dagana hjá hinum 28 ára gamla körfuboltamanni. Beasley glímir við peningavandræði og er auk þess til rannsóknar hjá Alríkislögreglunni. Beasley hefur aflað sextíu milljónum dollara á NBA ferlinum, meira en sjö milljarða króna, og ætti því að öllu eðlilegu ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. Staðan er hins vegar önnur. Leigusalinn hefur kært Beasley tvisvar á þessu ári fyrir að borga ekki leiguna. Beasley gerði ekkert til að bregðast við því. Hann bjó í íbúð í fjölbýlishúsinu The Stott. Beasley skuldar meira en 21 þúsund Bandaríkjadali í leigu eða 2,6 milljónir króna. Úrburðurinn var staðfestur af dómstól í Detriot. Beasley var leikmaður Detroit Pistons og félagið ætlaði að bjóða hinum nýjan 42 milljón dollara samning fyrir næstu þrjú árin eftir að hann skoraði 16,3 stig í leik á síðustu leiktíð. Félagið hætti hins vegar við þegar fréttist að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka hann fyrir veðmálabrask tengdu leikjum í NBA. Það er því óvíst hvort hann fái að spila í NBA á næstu leiktíð og hann gæti jafnvel lent í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira