Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2025 11:14 Liðþjálfinn Quornelius Radford í haldi herlögreglu í Fort Stewart í Georgíu. AP/Lewis M. Levine Liðþjálfi í her Bandaríkjanna skaut fimm aðra hermenn á einni af stærstu herstöðvum ríkisins í gær. Árásarmaðurinn var fljótt yfirbugaður af öðrum hermönnum á svæðinu. Tilefni skothríðarinnar liggur ekki fyrir en árásarmaðurinn, sem er 28 ára gamall, notaði skammbyssu sem hann átti sjálfur. Stórum hlutum herstöðvarinnar var lokað um tíma í gær en árásin sjálf stóð þó mjög stutt yfir. Allir hermennirnir sem særðust eru sagðir í stöðugu ásigkomulagi en yfirmaður herdeildarinnar segir hermennina sem stöðvuðu árásina klárlega hafa bjargað lífum. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að árásarmaðurinn, Quornelius Radford, hafi skotið aðra hermenn á vinnustað sínum á herstöðinni. Talsmenn hersins segja tilefnið til rannsóknar en opinber gögn benda til þess að hann hafi verið handtekinn fyrir ölvunarakstur í maí og að hann hafi átt að mæta í dómsal vegna þessa þann 20. ágúst. Radford tilheyrir sérstöku stórfylki innan svokallaðrar „þriðju herdeild fótgönguliða“, sem búið er sérstökum brynvörðum farartækjum og hefur verið lýst sem nútímavæddasta stórfylki bandarískra fótgönguliða. Hann hefur aldrei tekið þátt í átökum. Bannað að bera byssur á herstöðvum Skotárásir á herstöðvum í Bandaríkjunum eru ekki tíðar. Árið 2009 skaut hermaður þó þrettán til bana og særði á fjórða tug manna á herstöð í Texas. Árið 2013 skaut sjóliði tólf manns til bana í flotastöð í Washingtonríki. AP segir spurningar á kreiki vestanhafs um af hverju árásarmaðurinn var yfirbugaður en ekki skotinn af öðrum hermönnum. Hermönnum er meinað að bera skotvopn á herstöðvum, tilheyri þeir ekki herlögreglu, en sú regla hefur verið í gildi í áratugi. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm hermenn skotnir á herstöð Loka þurfti stórum hluta herstöðvarinnar Fort Stewart í Georgíu í Bandaríkjunum í dag eftir að maður hóf þar skothríð á hermenn. Fimm hermenn voru skotnir af árásarmanninum, sem var svo handsamaður. 6. ágúst 2025 16:55 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Stórum hlutum herstöðvarinnar var lokað um tíma í gær en árásin sjálf stóð þó mjög stutt yfir. Allir hermennirnir sem særðust eru sagðir í stöðugu ásigkomulagi en yfirmaður herdeildarinnar segir hermennina sem stöðvuðu árásina klárlega hafa bjargað lífum. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að árásarmaðurinn, Quornelius Radford, hafi skotið aðra hermenn á vinnustað sínum á herstöðinni. Talsmenn hersins segja tilefnið til rannsóknar en opinber gögn benda til þess að hann hafi verið handtekinn fyrir ölvunarakstur í maí og að hann hafi átt að mæta í dómsal vegna þessa þann 20. ágúst. Radford tilheyrir sérstöku stórfylki innan svokallaðrar „þriðju herdeild fótgönguliða“, sem búið er sérstökum brynvörðum farartækjum og hefur verið lýst sem nútímavæddasta stórfylki bandarískra fótgönguliða. Hann hefur aldrei tekið þátt í átökum. Bannað að bera byssur á herstöðvum Skotárásir á herstöðvum í Bandaríkjunum eru ekki tíðar. Árið 2009 skaut hermaður þó þrettán til bana og særði á fjórða tug manna á herstöð í Texas. Árið 2013 skaut sjóliði tólf manns til bana í flotastöð í Washingtonríki. AP segir spurningar á kreiki vestanhafs um af hverju árásarmaðurinn var yfirbugaður en ekki skotinn af öðrum hermönnum. Hermönnum er meinað að bera skotvopn á herstöðvum, tilheyri þeir ekki herlögreglu, en sú regla hefur verið í gildi í áratugi.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm hermenn skotnir á herstöð Loka þurfti stórum hluta herstöðvarinnar Fort Stewart í Georgíu í Bandaríkjunum í dag eftir að maður hóf þar skothríð á hermenn. Fimm hermenn voru skotnir af árásarmanninum, sem var svo handsamaður. 6. ágúst 2025 16:55 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Fimm hermenn skotnir á herstöð Loka þurfti stórum hluta herstöðvarinnar Fort Stewart í Georgíu í Bandaríkjunum í dag eftir að maður hóf þar skothríð á hermenn. Fimm hermenn voru skotnir af árásarmanninum, sem var svo handsamaður. 6. ágúst 2025 16:55