Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. ágúst 2025 13:45 Verðlaunasirkusinn Briefs heldur sýningar bæði fyrir fullorðna og yngra fólk. Ástralski hommasirkusinn Briefs International kemur fram á Hinsegin dögum og verður með þrjár sýningar í Tjarnarbíó, tvær bannaðar innan átján og eina barnasýningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Margréti Erlu Maack, sem stendur fyrir komu hópsins til landsins. Fjöllistahópurinn Briefs International er í heimsreisu um þessar mundir, kom fram fyrir nokkrum vikum á Glastonbury, túraði síðan um England og fer frá Íslandi til Brasilíu. Húlahringjaskemmtun fyrir krakkana. Ákveðnir meðlimir hópsins eru miklir Bjarkaraðdáendur og af þeim sökum hefur lengi verið á dagskrá hópsins að koma til Íslands. Sýningunni „Dirty Laundry“ hefur verið lýst sem skemmtilegri blöndu af dragi, boylesque, pólitík og sirkus og verður hún sýnd í Tjarnarbíó á fimmtudags- og föstudagskvöld. Break-dansi er alltaf sjónarspil. Grímur, teygjur og háhæluð stígvél koma við sögu. Hópurinn mun einnig svara eftirspurn eftir dragi fyrir börn og unglinga en almennt eru slíkar sýningar fyrir fullorðna og sýndar seint á kvöldin. Sérstaka fjölskyldusýningin „Brats Carnival,“ sem blandar saman dragi, glensi og sirkus, verður sýnd klukkan 16 á föstudag. Sýningin er níutíu mínútur með hléi og er fyrst og fremst sjónræn en inniheldur dálítið af ensku tali. Fjölskyldusýningin inniheldur ýmiss konar glens. Sýningagestir skemmta sér konunglega. Briefs er margverðlaunaður fjöllistahópur. Krakkar sem vilja sjá dragsýningu geta skellt sér á Briefs. Þetta geta ekki allir. Hinsegin Grín og gaman Leikhús Tjarnarbíó Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Margréti Erlu Maack, sem stendur fyrir komu hópsins til landsins. Fjöllistahópurinn Briefs International er í heimsreisu um þessar mundir, kom fram fyrir nokkrum vikum á Glastonbury, túraði síðan um England og fer frá Íslandi til Brasilíu. Húlahringjaskemmtun fyrir krakkana. Ákveðnir meðlimir hópsins eru miklir Bjarkaraðdáendur og af þeim sökum hefur lengi verið á dagskrá hópsins að koma til Íslands. Sýningunni „Dirty Laundry“ hefur verið lýst sem skemmtilegri blöndu af dragi, boylesque, pólitík og sirkus og verður hún sýnd í Tjarnarbíó á fimmtudags- og föstudagskvöld. Break-dansi er alltaf sjónarspil. Grímur, teygjur og háhæluð stígvél koma við sögu. Hópurinn mun einnig svara eftirspurn eftir dragi fyrir börn og unglinga en almennt eru slíkar sýningar fyrir fullorðna og sýndar seint á kvöldin. Sérstaka fjölskyldusýningin „Brats Carnival,“ sem blandar saman dragi, glensi og sirkus, verður sýnd klukkan 16 á föstudag. Sýningin er níutíu mínútur með hléi og er fyrst og fremst sjónræn en inniheldur dálítið af ensku tali. Fjölskyldusýningin inniheldur ýmiss konar glens. Sýningagestir skemmta sér konunglega. Briefs er margverðlaunaður fjöllistahópur. Krakkar sem vilja sjá dragsýningu geta skellt sér á Briefs. Þetta geta ekki allir.
Hinsegin Grín og gaman Leikhús Tjarnarbíó Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira