Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. ágúst 2025 12:05 Blóðbankinn hefur verið til húsa við Snorrabraut síðastliðin 15 ár. Vísir/Sigurjón Blóðbankinn mun flytjast í Kringluna í haust, en framkvæmdir og skortur á bílastæðum við núverandi húsnæði eru tekin að aftra móttöku blóðgjafa, að sögn yfirlæknis. Sem stendur er blóðbankinn til húsa við Snorrabraut 60 í Reykjavík. Blóðsöfnunarhluti blóðbankans, sá hluti sem almenningur mætir í til þess að gefa blóð, verður fluttur í Borgarkringluna. „En aðrir hlutar starfseminnar eins og blóðhlutavinnslan, rannsóknir, lagerhald og afgreiðsla, það er áfram í Blóðbankanum við Snorrabraut,“ segir Þorbjörn Jónsson, yfirlæknir blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítalans. Aðkoman erfiðari en í upphafi Töluvert hefur verið um framkvæmdir við núverandi húsnæði bankans á síðustu árum, auk þess sem bílastæðum hefur fækkað og sum þeirra verið gerð gjaldskyld. „Þannig að aðkoma hefur verið erfiðari en hún var þegar við fluttum fyrir fimmtán árum. Það mun stórbreytast og aðkoma blóðgjafa verður mun þægilegri í Kringlunni.“ Fyrirmynd að flutninginum sé til á Akureyri, þar sem blóðbankinn hafi verið færður af sjúkrahúsinu og yfir á Glerártorg. „Það hefur bara gengið ljómandi vel. Við bindum vonir við að þetta verði framför fyrir okkar starfsemi og þægilegra fyrir blóðgjafana.“ Verið sé að byggja rannsóknarstofuhús Landspítalans við Hringbraut, en Blóðbankinn er hluti af rannsóknarþjónustu spítalans. „Ég held að tíminn verði bara að leiða það í ljós hvort þetta er varanleg lausn eða tímabundin,“ segir Þorbjörn. Blóðgjöf Reykjavík Skipulag Bílastæði Kringlan Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Sem stendur er blóðbankinn til húsa við Snorrabraut 60 í Reykjavík. Blóðsöfnunarhluti blóðbankans, sá hluti sem almenningur mætir í til þess að gefa blóð, verður fluttur í Borgarkringluna. „En aðrir hlutar starfseminnar eins og blóðhlutavinnslan, rannsóknir, lagerhald og afgreiðsla, það er áfram í Blóðbankanum við Snorrabraut,“ segir Þorbjörn Jónsson, yfirlæknir blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítalans. Aðkoman erfiðari en í upphafi Töluvert hefur verið um framkvæmdir við núverandi húsnæði bankans á síðustu árum, auk þess sem bílastæðum hefur fækkað og sum þeirra verið gerð gjaldskyld. „Þannig að aðkoma hefur verið erfiðari en hún var þegar við fluttum fyrir fimmtán árum. Það mun stórbreytast og aðkoma blóðgjafa verður mun þægilegri í Kringlunni.“ Fyrirmynd að flutninginum sé til á Akureyri, þar sem blóðbankinn hafi verið færður af sjúkrahúsinu og yfir á Glerártorg. „Það hefur bara gengið ljómandi vel. Við bindum vonir við að þetta verði framför fyrir okkar starfsemi og þægilegra fyrir blóðgjafana.“ Verið sé að byggja rannsóknarstofuhús Landspítalans við Hringbraut, en Blóðbankinn er hluti af rannsóknarþjónustu spítalans. „Ég held að tíminn verði bara að leiða það í ljós hvort þetta er varanleg lausn eða tímabundin,“ segir Þorbjörn.
Blóðgjöf Reykjavík Skipulag Bílastæði Kringlan Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira