„Þetta er hættuleg helgi“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 31. júlí 2025 19:51 Ágúst Mogensen vill ekki sjá nein umferðarslys um helgina. Stærsta ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelgin, er að hefjast og umferðin á þjóðvegum landsins þegar farin að þyngjast. Forvarnasérfræðingur hvetur fólk til að vera varkárt og hafa hugann við aksturinn. Fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson ræddi við Ágúst Mogensen, sérfræðing í forvörnum hjá Verði,í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þetta er hættulegasta helgi ársins þegar kemur að umferðinni? „Já, þetta er hættuleg helgi. Það hafa orðið mörg umferðarslys og það er mikil umferð. Þannig að númer 1, 2 og 3 þegar við leggjum í hann: Það er þolinmæði, ekki fara í óþarfa framúrakstur, njóta en ekki þjóta, spenna beltin, passa okkur mjög vel, það getur orðið rigning um helgina og rásir á vegunum,“ segir Ágúst. „Við þurfum að vera með hugann hundrað prósent við aksturinn.“ Óþolinmæði kosti mistök Og passa sig kannski jafnvel ef fólk er að missa sig í gleðinni eða er að drekka að fara ekki of snemma af stað? „Lögreglan verður með eftirlit um helgina, það er ölvunaraksturseftirlit, þannig við þurfum að sofa vel áður en við leggjum í hann heim. Vera allsgáð hvort sem það er fyrir heimferðina eða meðan við erum að skemmta okkur, ölvunarakstur er algjört bann,“ segir Ágúst. „Hundrað prósent athygli, stilla hraðanum í hóf, ekki vera í símanum og njóta helgarinnar,“ bætir hann við. Þetta snýst allt um þolinmæðina? „Það gerir það og óþarfa óþolinmæði getur kostað mistök sem eru svo dýrkeypt og það viljum við alls ekki. Við viljum engin umferðarslys um helgina.“ Samgöngur Umferð Umferðaröryggi Verslunarmannahelgin Slysavarnir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson ræddi við Ágúst Mogensen, sérfræðing í forvörnum hjá Verði,í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þetta er hættulegasta helgi ársins þegar kemur að umferðinni? „Já, þetta er hættuleg helgi. Það hafa orðið mörg umferðarslys og það er mikil umferð. Þannig að númer 1, 2 og 3 þegar við leggjum í hann: Það er þolinmæði, ekki fara í óþarfa framúrakstur, njóta en ekki þjóta, spenna beltin, passa okkur mjög vel, það getur orðið rigning um helgina og rásir á vegunum,“ segir Ágúst. „Við þurfum að vera með hugann hundrað prósent við aksturinn.“ Óþolinmæði kosti mistök Og passa sig kannski jafnvel ef fólk er að missa sig í gleðinni eða er að drekka að fara ekki of snemma af stað? „Lögreglan verður með eftirlit um helgina, það er ölvunaraksturseftirlit, þannig við þurfum að sofa vel áður en við leggjum í hann heim. Vera allsgáð hvort sem það er fyrir heimferðina eða meðan við erum að skemmta okkur, ölvunarakstur er algjört bann,“ segir Ágúst. „Hundrað prósent athygli, stilla hraðanum í hóf, ekki vera í símanum og njóta helgarinnar,“ bætir hann við. Þetta snýst allt um þolinmæðina? „Það gerir það og óþarfa óþolinmæði getur kostað mistök sem eru svo dýrkeypt og það viljum við alls ekki. Við viljum engin umferðarslys um helgina.“
Samgöngur Umferð Umferðaröryggi Verslunarmannahelgin Slysavarnir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira