Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. ágúst 2025 06:09 Hringlandaháttur Trump í tollamálum hefur skapað verulega óvissu og enn er ríkjum gefin ákveðinn frestur til að fá tollana „leiðrétta“. Getty/Christopher Furlong Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun í gær þar sem 10 til 41 prósent tollar voru lagðir á tugi viðskiptaríkja landins. Samkvæmt listanum verða tollar á vörur frá Íslandi fimmtán prósent en áður stóð til að þeir yrðu tíu prósent. Forsendur hækkunarinnar liggja ekki fyrir sem stendur. Flestir tollarnir taka gildi eftir sjö daga, en ekki í dag eins og áður stóð til. Trump hefur hins vegar veitt Mexíkó 90 daga framlengingu. Þá vekur athygli að tollar á vörur frá Kanada verða 35 prósent, þrátt fyrir að áður hefði verið tilkynnt að þeir yrðu 25 prósent. Samkvæmt tilskipuninni er ástæða hækkunarinnar á Kanada sú að stjórnvöld þar í landi hafi ekki reynst samvinnufús varðandi meint flæði fentanýls yfir landamærin en það hefur verið stórkostlega ýkt af hálfu Bandaríkjastjórnar. Trump hafði hins vegar hótað Kanada að það yrði erfitt fyrir ríkin að ná tollasamningum fyrst stjórnvöld í Ottawa hefðu ákveðið að viðurkenna Palestínu. Tollar á vörur frá Suður-Afríku verða 30 prósent, á vörur frá Indland 25 prósent og á vörur frá Taívan 20 prósent. Tollar á vörur frá Sviss verða 39 prósent og þá verða þeir einnig háir fyrir nokkur af fátækustu ríkjum heims; 40 prósent á vörur frá Laos og Mjanmar, 30 prósent á Líbíu og 20 prósent á Sri Lanka. Á vefsíðu Guardian má finna lista yfir ríkin sem munu sæta nýjum tollum eftir sjö daga en þau ríki sem ekki eru á listanum sæta 10 prósenta toll. Nokkur lækkun varð á mörkuðum í Asíu í kjölfar fregnanna. Skattar og tollar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Forsendur hækkunarinnar liggja ekki fyrir sem stendur. Flestir tollarnir taka gildi eftir sjö daga, en ekki í dag eins og áður stóð til. Trump hefur hins vegar veitt Mexíkó 90 daga framlengingu. Þá vekur athygli að tollar á vörur frá Kanada verða 35 prósent, þrátt fyrir að áður hefði verið tilkynnt að þeir yrðu 25 prósent. Samkvæmt tilskipuninni er ástæða hækkunarinnar á Kanada sú að stjórnvöld þar í landi hafi ekki reynst samvinnufús varðandi meint flæði fentanýls yfir landamærin en það hefur verið stórkostlega ýkt af hálfu Bandaríkjastjórnar. Trump hafði hins vegar hótað Kanada að það yrði erfitt fyrir ríkin að ná tollasamningum fyrst stjórnvöld í Ottawa hefðu ákveðið að viðurkenna Palestínu. Tollar á vörur frá Suður-Afríku verða 30 prósent, á vörur frá Indland 25 prósent og á vörur frá Taívan 20 prósent. Tollar á vörur frá Sviss verða 39 prósent og þá verða þeir einnig háir fyrir nokkur af fátækustu ríkjum heims; 40 prósent á vörur frá Laos og Mjanmar, 30 prósent á Líbíu og 20 prósent á Sri Lanka. Á vefsíðu Guardian má finna lista yfir ríkin sem munu sæta nýjum tollum eftir sjö daga en þau ríki sem ekki eru á listanum sæta 10 prósenta toll. Nokkur lækkun varð á mörkuðum í Asíu í kjölfar fregnanna.
Skattar og tollar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira