Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. júlí 2025 15:10 FM95BLÖ á leið til Eyja um árið. FM95BLÖ Strákarnir í FM95BLÖ, sem hafa verið eitt stærsta atriði Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum árum saman, ætla taka sér pásu frá hátíðinni eftir þetta ár. FM95BLÖ gáfu út Þjóðhátíðarlag í nótt eins og þeir hafa iðulega gert undanfarin ár, og er lagið á miklu flugi í spilunum á streymisveitum. Síðustu línur lagsins hafa vakið upp spurningar meðal aðdáenda en þær eru eftirfarandi: „Mig langar ekki neitt að þurfa kveðja þig, en núna stend ég hér í síðasta sinn. Svo takk fyrir mig, eitt lokalag, einu sinni enn fyrir Herjólfsdal, já takk fyrir allt.“ Búnir að ákveða að taka pásu Blömenn voru mættir í Brennsluna á Fm957 í morgun þar sem þeir ræddu nýja lagið og allt sem viðkemur Þjóðhátíð í Eyjum. Við þurfum að spyrja út í þennan texta, eruð þið að hætta? „Þetta er allavega síðasta í bili,“ svaraði Auddi, og Steindi sagði að þeir hefðu ákveðið fyrir einhverju síðan að taka sér pásu frá Þjóðhátíð. „Við erum ekki spurðir lengur, það er ekkert spurt: verðið þið á Þjóðhátíð? Nú erum við ekki tónlistarmenn, bara trúðar, en það er enginn tónlistamaður búinn að vera jafnmörg ár í röð. Held það sé bara ekkert atriði sem er búið að vera jafnmörg ár í röð,“ sagði Auddi. Steindi sagði að þeir strákarnir hefðu ekki bara verið lengi að skemmta þarna, þeir hefðu verið að fara lengi til Eyja á Þjóðhátíð. „Við erum með mastersgráðu í Eyjum.“ Fyrsti þáttur FM95BLÖ eftir sumarfrí verður tekinn upp í Eyjum á föstudaginn eins og hefð er fyrir. „Þátturinn er að koma úr fríi á föstudaginn, við hittumst, fáum okkur nokkra bjóra, mismarga, hann er stundum stórhættulegur þessi þáttur,“ sagði Steindi. FM95BLÖ Þjóðhátíð í Eyjum FM957 Vestmannaeyjar Brennslan Tónleikar á Íslandi Verslunarmannahelgin Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
FM95BLÖ gáfu út Þjóðhátíðarlag í nótt eins og þeir hafa iðulega gert undanfarin ár, og er lagið á miklu flugi í spilunum á streymisveitum. Síðustu línur lagsins hafa vakið upp spurningar meðal aðdáenda en þær eru eftirfarandi: „Mig langar ekki neitt að þurfa kveðja þig, en núna stend ég hér í síðasta sinn. Svo takk fyrir mig, eitt lokalag, einu sinni enn fyrir Herjólfsdal, já takk fyrir allt.“ Búnir að ákveða að taka pásu Blömenn voru mættir í Brennsluna á Fm957 í morgun þar sem þeir ræddu nýja lagið og allt sem viðkemur Þjóðhátíð í Eyjum. Við þurfum að spyrja út í þennan texta, eruð þið að hætta? „Þetta er allavega síðasta í bili,“ svaraði Auddi, og Steindi sagði að þeir hefðu ákveðið fyrir einhverju síðan að taka sér pásu frá Þjóðhátíð. „Við erum ekki spurðir lengur, það er ekkert spurt: verðið þið á Þjóðhátíð? Nú erum við ekki tónlistarmenn, bara trúðar, en það er enginn tónlistamaður búinn að vera jafnmörg ár í röð. Held það sé bara ekkert atriði sem er búið að vera jafnmörg ár í röð,“ sagði Auddi. Steindi sagði að þeir strákarnir hefðu ekki bara verið lengi að skemmta þarna, þeir hefðu verið að fara lengi til Eyja á Þjóðhátíð. „Við erum með mastersgráðu í Eyjum.“ Fyrsti þáttur FM95BLÖ eftir sumarfrí verður tekinn upp í Eyjum á föstudaginn eins og hefð er fyrir. „Þátturinn er að koma úr fríi á föstudaginn, við hittumst, fáum okkur nokkra bjóra, mismarga, hann er stundum stórhættulegur þessi þáttur,“ sagði Steindi.
FM95BLÖ Þjóðhátíð í Eyjum FM957 Vestmannaeyjar Brennslan Tónleikar á Íslandi Verslunarmannahelgin Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira