Maxwell biðlar til Hæstaréttar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júlí 2025 08:13 Maxwell var vinur og stundum kærasta Epstein. Getty/Joe Schildhorn/Patrick McMullan Ghislaine Maxwell, vinkona Jeffrey Epstein sem var dæmd í 20 ára fangelsi fyrir mansal og fleiri brot, hefur farið þess á leit við Hæstarétt Bandaríkjanna að dóminum yfir henni verði snúið. Lögmenn Maxwell segja samkomulag sem Epstein gerði við ákæruvaldið á Flórída árið 2007 hefði átt að vernda skjólstæðing þeirra frá ákærum í New York. Samkomulagið var og er afar umdeilt en Epstein játaði á sig tvö kynferðisbrot gegn því meðal annars að fjórir nafngreindir einstaklingar og aðrir mögulegir samverkamenn yðru ekki sóttir til saka. Dómsmálaráðuneytið hefur áður fært fram þau rök að samkomulag gert í Flórída gildi ekki í New York en þess ber að geta að starfsmenn ráðuneytisins ræddu við Maxwell á dögunum í tengslum við Epstein-málið og vangaveltur eru uppi um hvort henni verði boðinn einhvers konar samningur gegn samvinnu. Maxwell er talin geta uppljóstrað um ýmislegt tengt Epstein sem ekki hefur komið fram en margir hafa bent á augljósan hagsmunaárekstur, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður koma víða við í hinum margumræddu Epstein-skjölum. Samkomulag dómsmálaráðuneyti hans við Maxwell gæti þannig orkað tvímælis. Samkomulagið sem Epstein gerði við yfirvöld árið 2007 hefur verið mikið rætt síðustu daga en saksóknarinn í málinu, Alexander Acosta, sagði síðar frá því að honum hefði verið tjáð að Epstein hefði tengsl við leyniþjónustuna og að hann ætti að „láta hann vera“. Acosta var ráðherra í fyrri ríkisstjórn Trump en sagði af sér eftir að Epstein var handtekinn á ný árið 2019. Bandaríkin Donald Trump Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Lögmenn Maxwell segja samkomulag sem Epstein gerði við ákæruvaldið á Flórída árið 2007 hefði átt að vernda skjólstæðing þeirra frá ákærum í New York. Samkomulagið var og er afar umdeilt en Epstein játaði á sig tvö kynferðisbrot gegn því meðal annars að fjórir nafngreindir einstaklingar og aðrir mögulegir samverkamenn yðru ekki sóttir til saka. Dómsmálaráðuneytið hefur áður fært fram þau rök að samkomulag gert í Flórída gildi ekki í New York en þess ber að geta að starfsmenn ráðuneytisins ræddu við Maxwell á dögunum í tengslum við Epstein-málið og vangaveltur eru uppi um hvort henni verði boðinn einhvers konar samningur gegn samvinnu. Maxwell er talin geta uppljóstrað um ýmislegt tengt Epstein sem ekki hefur komið fram en margir hafa bent á augljósan hagsmunaárekstur, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður koma víða við í hinum margumræddu Epstein-skjölum. Samkomulag dómsmálaráðuneyti hans við Maxwell gæti þannig orkað tvímælis. Samkomulagið sem Epstein gerði við yfirvöld árið 2007 hefur verið mikið rætt síðustu daga en saksóknarinn í málinu, Alexander Acosta, sagði síðar frá því að honum hefði verið tjáð að Epstein hefði tengsl við leyniþjónustuna og að hann ætti að „láta hann vera“. Acosta var ráðherra í fyrri ríkisstjórn Trump en sagði af sér eftir að Epstein var handtekinn á ný árið 2019.
Bandaríkin Donald Trump Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna