Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 06:30 Christian Wilkins er mjög öflugur varnarmaður en Las Vegas Raiders vildi ekki hafa hann lengur hjá sér. Getty/Ethan Miller NFL stjarnan Christian Wilkins var látinn taka pokann sinn hjá Las Vegas Raiders á dögunum en kringumstæður brottrekstursins þykja afar furðulegar. Wilkins fékk nýjan risasamning hjá Raiders á síðasta ári eða 110 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Hann varð þar með næstlaunahæsti varnarmaður liðsins. Leikmaðurinn öflugi náði þó aðeins að spila fimm leiki áður en hann meiddist það illa að hann missti af nær öllu síðasta tímabili. Regarding the “incident” involving Christian Wilkins: Per @AdamSchefter, he playfully went to kiss a teammate on the top of his head, and some people have said that player took offense to it.pic.twitter.com/Ed4GdxCpTn— Ari Meirov (@MySportsUpdate) July 28, 2025 Þegar fréttir bárust fyrst af því að Raiders hafði látið hann fara var ýjað að því að ástæðan væri að hann og félagið væru ekki sammála um hvernig haga ætti endurhæfingunni. Annað hefur nú komið á daginn. NFL skúbbarinn Adam Schefter hefur það eftir leikmönnum úr búningsklefa liðsins að Wilkins hafi reynt að kyssa liðsfélaga sinn. Hann hafi kysst viðkomandi og í léttu gríni samkvæmt lýsingu Schefter. „Liðsfélagi hans var allt annað en sáttur. Þetta er það sem gerðist en enginn þorir að segja opinberlega,“ sagði Adam Schefter Pete Carroll, þjálfari Raiders, hafði áður sagt um brottreksturinn að félagið setti miklar kröfur á sína leikmenn, bæði innan og utan vallar. Eins og hann sé að tala í kringum ástæðuna en um leið að hún snúist um hegðun leikmannsins. Wilkins átti inni 35,2 milljónir dollara af samningi sínum. Kossinn kostaði hann því líklegast 4,3 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Wilkins fékk nýjan risasamning hjá Raiders á síðasta ári eða 110 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Hann varð þar með næstlaunahæsti varnarmaður liðsins. Leikmaðurinn öflugi náði þó aðeins að spila fimm leiki áður en hann meiddist það illa að hann missti af nær öllu síðasta tímabili. Regarding the “incident” involving Christian Wilkins: Per @AdamSchefter, he playfully went to kiss a teammate on the top of his head, and some people have said that player took offense to it.pic.twitter.com/Ed4GdxCpTn— Ari Meirov (@MySportsUpdate) July 28, 2025 Þegar fréttir bárust fyrst af því að Raiders hafði látið hann fara var ýjað að því að ástæðan væri að hann og félagið væru ekki sammála um hvernig haga ætti endurhæfingunni. Annað hefur nú komið á daginn. NFL skúbbarinn Adam Schefter hefur það eftir leikmönnum úr búningsklefa liðsins að Wilkins hafi reynt að kyssa liðsfélaga sinn. Hann hafi kysst viðkomandi og í léttu gríni samkvæmt lýsingu Schefter. „Liðsfélagi hans var allt annað en sáttur. Þetta er það sem gerðist en enginn þorir að segja opinberlega,“ sagði Adam Schefter Pete Carroll, þjálfari Raiders, hafði áður sagt um brottreksturinn að félagið setti miklar kröfur á sína leikmenn, bæði innan og utan vallar. Eins og hann sé að tala í kringum ástæðuna en um leið að hún snúist um hegðun leikmannsins. Wilkins átti inni 35,2 milljónir dollara af samningi sínum. Kossinn kostaði hann því líklegast 4,3 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira