Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Jón Ísak Ragnarsson og Árni Sæberg skrifa 25. júlí 2025 18:33 Einar Hannes Harðarson, formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, ásamt syni sínum. Vísir/Ívar Fannar Einar Hannes Harðarson, formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, segir hljóðið þungt í félagsmönnum hans vegna uppsagna sjómanna Einhamars í Grindavík. Forstjóri félagsins segir aðeins um skipulagsbreytingar að ræða og sjómenn verði ráðnir á ný eftir að hafa unnið sex mánaða uppsagnarfrest. Þá verði stöður sameinaðar en sjómönnum ekki fækkað. Einar Hannes gefur lítið fyrir þessar skýringar. „Ég held að þetta sé á mjög gráu svæði, þar sem túrarnir á þessum skipum eru allt upp í tvo sólarhringa, þeir mega ekki fara yfir fjórtán klukkustundir, sem er einsdæmi ef þeir ná því,“ segir Einar. „Nú þurfum við í verkalýðshreyfingunni bara að herja á bæði Samgöngustofu og vaktstöðu siglinga, til þess að menn séu rétt skráðir um borð í þessi skip.“ Þá segir hann ekki rétt að sjómennirnir sem sagt var upp séu aðeins fjórir. „Þeir segja að það séu fjórir starfsmenn Einhamars sem er sagt upp, sem getur verið rétt, en hann er með þetta í þremur félögum. Hann er með þetta í Elvis ehf., Hlöðum og Einhamri, þannig þetta eru þrjú félög sem eru undir.“ Og þá fleiri sjómenn eða hvað? „Já miðað við það sem hann segir við ykkur, þetta eru ekki fjórir sjómenn, þetta eru fimmtán til tuttugu sjómenn.“ Útgerðin segi bara það sem hentar Einar gefur einnig lítið fyrir skýringar Einhamars, sem fullyrtu að ráðast þyrfti í skipulagsbreytingar vegna minnkandi aflaheimilda og hækkunar veiðigjalda. „Útgerðarmenn segja bara það sem hentar núna. Einhamar seafood skilaði næstum því 600 milljón króna hagnaði í fyrra. Hvenær er nóg, nóg?“ Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira
„Ég held að þetta sé á mjög gráu svæði, þar sem túrarnir á þessum skipum eru allt upp í tvo sólarhringa, þeir mega ekki fara yfir fjórtán klukkustundir, sem er einsdæmi ef þeir ná því,“ segir Einar. „Nú þurfum við í verkalýðshreyfingunni bara að herja á bæði Samgöngustofu og vaktstöðu siglinga, til þess að menn séu rétt skráðir um borð í þessi skip.“ Þá segir hann ekki rétt að sjómennirnir sem sagt var upp séu aðeins fjórir. „Þeir segja að það séu fjórir starfsmenn Einhamars sem er sagt upp, sem getur verið rétt, en hann er með þetta í þremur félögum. Hann er með þetta í Elvis ehf., Hlöðum og Einhamri, þannig þetta eru þrjú félög sem eru undir.“ Og þá fleiri sjómenn eða hvað? „Já miðað við það sem hann segir við ykkur, þetta eru ekki fjórir sjómenn, þetta eru fimmtán til tuttugu sjómenn.“ Útgerðin segi bara það sem hentar Einar gefur einnig lítið fyrir skýringar Einhamars, sem fullyrtu að ráðast þyrfti í skipulagsbreytingar vegna minnkandi aflaheimilda og hækkunar veiðigjalda. „Útgerðarmenn segja bara það sem hentar núna. Einhamar seafood skilaði næstum því 600 milljón króna hagnaði í fyrra. Hvenær er nóg, nóg?“
Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira