Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2025 23:16 Dmytro Timashov hefur spilað lengst af í sænska íshokkíinu en nú vill hann verða Rússi. Getty/Monika Majer Dmytro „Dima“ Timashov er fyrrum sænskur landsliðsmaður í íshokkí sem er fæddur í Úkraínu en nú vill hann fá rússneskt vegabréf. @Sportbladet Timashov hefur samið við rússneska félagið Admiral Vladivostok til tveggja ára en hann vill líka verða Rússi. Aftonbladet segir frá. „Ég vil spila í rússnesku deildinni til að komast nær fjölskyldu minni sem býr þar. Mér leið vel með allt eftir að hafa rætt við framkvæmdastjórann og þjálfarann,“ sagði Timashov um nýja samninginn. „Það verður gaman að spila aftur í rússnesku KHL deildinni og fá að vera nálægt rússnesku fjölskyldu minni. Ég varla séð þau síðan ég flutti til Svíþjóðar og svo var ég líka í Bandaríkjunum,“ sagði Timashov. Móðir Timashov kemur frá Kirovograd sem er mitt á milli Kiev og Odessa. Timashov segir að fjölskyldan hafi sloppið við allar árásir tengdar stríðinu. Timashov ólst upp á Stokkhólmssvæðinu í Svíþjóð og hefur spilað fyrir sænsku félögin Djurgården, Modo, Mora, Björklöven og Brynäs. Faðir hans er frá Rússlandi. Timashov spilaði fimm landsleiki fyrir Svía á 2021-22 tímabilinu. Íshokkí Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
@Sportbladet Timashov hefur samið við rússneska félagið Admiral Vladivostok til tveggja ára en hann vill líka verða Rússi. Aftonbladet segir frá. „Ég vil spila í rússnesku deildinni til að komast nær fjölskyldu minni sem býr þar. Mér leið vel með allt eftir að hafa rætt við framkvæmdastjórann og þjálfarann,“ sagði Timashov um nýja samninginn. „Það verður gaman að spila aftur í rússnesku KHL deildinni og fá að vera nálægt rússnesku fjölskyldu minni. Ég varla séð þau síðan ég flutti til Svíþjóðar og svo var ég líka í Bandaríkjunum,“ sagði Timashov. Móðir Timashov kemur frá Kirovograd sem er mitt á milli Kiev og Odessa. Timashov segir að fjölskyldan hafi sloppið við allar árásir tengdar stríðinu. Timashov ólst upp á Stokkhólmssvæðinu í Svíþjóð og hefur spilað fyrir sænsku félögin Djurgården, Modo, Mora, Björklöven og Brynäs. Faðir hans er frá Rússlandi. Timashov spilaði fimm landsleiki fyrir Svía á 2021-22 tímabilinu.
Íshokkí Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira