Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. júlí 2025 17:08 Japönsk stjórnvöld hafa lýst óánægju sinni vegna úrskurðarins. AP/Thomas Padilla Alþjóðalögreglan Interpol hefur fjarlægt aðgerðarsinnann og hvalavininn Paul Watson af lista sínum yfir eftirlýsta glæpamenn. Hann var handtekinn á síðasta ári á Grænlandi en er einnig alræmdur innan hvalveiðiiðnaðarins á Íslandi. Paul Watson hefur reglulega ratað í íslenska fjölmiðla allt frá því að hann sökkti tveimur hvalveiðibátum úr flota Hvals hf. með því að skrúfa botnlokur þeirra lausar á níunda áratugnum. Watson er 74 gamall og hefur lengi beitt sér í þágu hvalaverndar, meðal annars sem formaður samtakanna Sea Shepherd Conservation Society sem tókst á við hvalveiðibáta víða um heim. Þetta hefur eins og gefur að skilja komið honum í kast við lögin um allan heim en Japanir hafa haft vel brýnt horn í síðu honum Interpol hafði áður gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur honum að ósk japanskra stjórnvalda vegna aðför hans að japönsku hvalrannsóknaskipi árið 2010. Hann er sakaður um að hafa hindrað áhöfn skipsins við störf sín með því að skipa skipstjóra síns eigin skips að kasta sprengjum á hvalskipið. Hann neitar þessum ásökunum staðfastlega. Handtökuskipun Interpol hefur verið í gildi frá árinu 2010 en hefur nú verið dregin til baka. Í millitíðinni hefur Paul Watson siglt um öll heimsins höf og barist í þágu hvalaverndar. Á síðasta ári var hann handtekinn þegar hann fór í höfn í Nuuk á Grænlandi. Hann sat í fangelsi þar í fimm mánuði en var svo sleppt eftir að dönsk yfirvöld höfnuðu framsalsbeiðni Japana. „Þetta er lítill sigur réttlætisins fyrir mig, risa sigur réttlætisins fyrir hvala,“ segir Watson í yfirlýsingu en fréttaveitan AP greinir frá. Í yfirlýsingu sagði Interpol að ákvörðunin um að afturkalla handtökuskipunina fæli ekki í sér mat á efnislegum atriðum í Japan, en að tekið hefði verið tillit til þess að Danmörk neitaði að framselja hann. Enn er hann þó eftirlýstur í Japan og því ekki laus allra mála. Hvalir Dýr Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Paul Watson hefur reglulega ratað í íslenska fjölmiðla allt frá því að hann sökkti tveimur hvalveiðibátum úr flota Hvals hf. með því að skrúfa botnlokur þeirra lausar á níunda áratugnum. Watson er 74 gamall og hefur lengi beitt sér í þágu hvalaverndar, meðal annars sem formaður samtakanna Sea Shepherd Conservation Society sem tókst á við hvalveiðibáta víða um heim. Þetta hefur eins og gefur að skilja komið honum í kast við lögin um allan heim en Japanir hafa haft vel brýnt horn í síðu honum Interpol hafði áður gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur honum að ósk japanskra stjórnvalda vegna aðför hans að japönsku hvalrannsóknaskipi árið 2010. Hann er sakaður um að hafa hindrað áhöfn skipsins við störf sín með því að skipa skipstjóra síns eigin skips að kasta sprengjum á hvalskipið. Hann neitar þessum ásökunum staðfastlega. Handtökuskipun Interpol hefur verið í gildi frá árinu 2010 en hefur nú verið dregin til baka. Í millitíðinni hefur Paul Watson siglt um öll heimsins höf og barist í þágu hvalaverndar. Á síðasta ári var hann handtekinn þegar hann fór í höfn í Nuuk á Grænlandi. Hann sat í fangelsi þar í fimm mánuði en var svo sleppt eftir að dönsk yfirvöld höfnuðu framsalsbeiðni Japana. „Þetta er lítill sigur réttlætisins fyrir mig, risa sigur réttlætisins fyrir hvala,“ segir Watson í yfirlýsingu en fréttaveitan AP greinir frá. Í yfirlýsingu sagði Interpol að ákvörðunin um að afturkalla handtökuskipunina fæli ekki í sér mat á efnislegum atriðum í Japan, en að tekið hefði verið tillit til þess að Danmörk neitaði að framselja hann. Enn er hann þó eftirlýstur í Japan og því ekki laus allra mála.
Hvalir Dýr Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira