Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. júlí 2025 13:30 Laurel Hubbard var fyrsta trans konan til að keppa á Ólympíuleikunum, í Tókýó 2020. Wally Skalij /Los Angeles Times via Getty Images Ólympíunefnd Bandaríkjanna hefur uppfært stefnuskrá sína fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028 til að samræmast stefnu Bandaríkjaforsetans Donald Trump, sem undirritaði tilskipun fyrr á þessu ári þar sem trans konum var bannað að keppa í kvennaíþróttum. Uppfærð stefnuskrá var birt hljóðlega á heimasíðu Ólympíunefndarinnar á mánudag og inniheldur heilmikið illskiljanlegt lagamál. Stefnuskráin er nokkuð óskýr og minnist ekki orðrétt á trans konur en þar segir að stefnu Trump verði fylgt eftir og „konum verði tryggður jafningjagrundvöllur og öruggt keppnisumhverfi.“ Trump undirritaði fyrr á þessu ári forsetatilskipun sem birtist á heimasíðu Hvíta Hússins undir fyrirsögninni „Höldum körlum frá kvennaíþróttum“ þar sem íþróttahreyfingar voru hvattar til að setja viðurlög og reglugerðir til að koma í veg fyrir þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum. Þrátt fyrir að hafa ekki hátt um það ætlar Ólympíunefndin að fylgja þeim fyrirmælum eftir. Málefni trans fólks, þá aðallega trans kvenna í kvennaíþróttum, hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Þeir sem andvígir eru þátttöku þeirra bera helst þau rök fyrir sig að trans konur hafi líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Nokkur íþróttasambönd, til dæmis alþjóða frjálsíþróttasambandið og enska knattspyrnusambandið, hafa bannað trans konum að taka þátt í kvennakeppnum. Fjölmargt íþróttafólk hefur mótmælt því og bent á rannsóknir sem sýna fram á að trans konur hafi ekki líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Í Bandaríkjunum skrifuðu til dæmis margar þekktar íþróttastjörnur undir yfirlýsingu þar sem hvatt var til þess að banna trans konum ekki að keppa. Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Tengdar fréttir Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43 FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira
Uppfærð stefnuskrá var birt hljóðlega á heimasíðu Ólympíunefndarinnar á mánudag og inniheldur heilmikið illskiljanlegt lagamál. Stefnuskráin er nokkuð óskýr og minnist ekki orðrétt á trans konur en þar segir að stefnu Trump verði fylgt eftir og „konum verði tryggður jafningjagrundvöllur og öruggt keppnisumhverfi.“ Trump undirritaði fyrr á þessu ári forsetatilskipun sem birtist á heimasíðu Hvíta Hússins undir fyrirsögninni „Höldum körlum frá kvennaíþróttum“ þar sem íþróttahreyfingar voru hvattar til að setja viðurlög og reglugerðir til að koma í veg fyrir þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum. Þrátt fyrir að hafa ekki hátt um það ætlar Ólympíunefndin að fylgja þeim fyrirmælum eftir. Málefni trans fólks, þá aðallega trans kvenna í kvennaíþróttum, hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Þeir sem andvígir eru þátttöku þeirra bera helst þau rök fyrir sig að trans konur hafi líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Nokkur íþróttasambönd, til dæmis alþjóða frjálsíþróttasambandið og enska knattspyrnusambandið, hafa bannað trans konum að taka þátt í kvennakeppnum. Fjölmargt íþróttafólk hefur mótmælt því og bent á rannsóknir sem sýna fram á að trans konur hafi ekki líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Í Bandaríkjunum skrifuðu til dæmis margar þekktar íþróttastjörnur undir yfirlýsingu þar sem hvatt var til þess að banna trans konum ekki að keppa.
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Tengdar fréttir Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43 FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira
Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28
Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43
FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43
Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47