Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. júlí 2025 08:49 Laugavegur er gönguleið milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Vísir/Vilhelm Ísland er leiðandi á sviði ferðamennsku á alþjóðasviðinu og hefur á undanförnum árum laðað að sér gífurlegan fjölda ferðamanna. Laugavegur, ein vinsælasta gönguleið hálendisins, er farin að líða fyrir vinsældirnar vegna margmennis og á í hættu á að „deyja úr velgengni.“ Þetta er niðurstaða rannsóknar þriggja fræðimanna á sviði útivistar og íþrótta við spænska háskólann Valencia Catholic University Saint Vincent Martyr sem ber heitið „Að deyja úr velgengni: Ferðamenn eða göngumenn á íslensku gönguleiðinni Laugavegi,“ og Ríkisútvarpið vakti athygli á. Rannsóknin byggir á viðtölum við átján sérfræðinga á sviði íslenskrar ferðaþjónustu og íslenskrar náttúru. „Laugavegur er auglýstur sem villtur og friðsæll staður þar sem hægt er að njóta einveru og vera í nánum tengslum við náttúruna. Hátt þjónustustig, auðveldar samgöngur og vinsældir leiðarinnar hafa gert það að verkum að fjöldi ferðamanna hefur margfaldast undanfarin ár.“ Sagt er að hinn mikli fjöldi ferðamanna sé farinn að valda óánægju meðal þeirra sem sækja í einveru, ævintýri og návist við náttúruna. Lagt er til að þjónustustig á gönguleiðinni verði lækkað til að stemma stigu við margmenninu, og beina hinum almenna ferðamanni annað. Skýrsluhöfundar segja yfirvöld þurfa að fara taka ákvörðun um hvort áfram eigi að markaðssetja Laugaveginn sem einstaka náttúruupplifun með takmarkaðri þjónustu eða sem áfangastað fyrir fjöldaferðamennsku, þar sem fólk deilir náttúrunni með fleirum. Höfundar telja að skynsamlegast væri að lækka þjónustustig svo Laugavegurinn haldist sem einstök náttúruupplifun fyrir reyndara göngufólk. Sagt er að þeir sem sæki í slíkar göngur hafi lágan þröskuld fyrir margmenni og of mikilli þjónustu. Ferðaþjónusta Rangárþing eystra Fjallamennska Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira
Þetta er niðurstaða rannsóknar þriggja fræðimanna á sviði útivistar og íþrótta við spænska háskólann Valencia Catholic University Saint Vincent Martyr sem ber heitið „Að deyja úr velgengni: Ferðamenn eða göngumenn á íslensku gönguleiðinni Laugavegi,“ og Ríkisútvarpið vakti athygli á. Rannsóknin byggir á viðtölum við átján sérfræðinga á sviði íslenskrar ferðaþjónustu og íslenskrar náttúru. „Laugavegur er auglýstur sem villtur og friðsæll staður þar sem hægt er að njóta einveru og vera í nánum tengslum við náttúruna. Hátt þjónustustig, auðveldar samgöngur og vinsældir leiðarinnar hafa gert það að verkum að fjöldi ferðamanna hefur margfaldast undanfarin ár.“ Sagt er að hinn mikli fjöldi ferðamanna sé farinn að valda óánægju meðal þeirra sem sækja í einveru, ævintýri og návist við náttúruna. Lagt er til að þjónustustig á gönguleiðinni verði lækkað til að stemma stigu við margmenninu, og beina hinum almenna ferðamanni annað. Skýrsluhöfundar segja yfirvöld þurfa að fara taka ákvörðun um hvort áfram eigi að markaðssetja Laugaveginn sem einstaka náttúruupplifun með takmarkaðri þjónustu eða sem áfangastað fyrir fjöldaferðamennsku, þar sem fólk deilir náttúrunni með fleirum. Höfundar telja að skynsamlegast væri að lækka þjónustustig svo Laugavegurinn haldist sem einstök náttúruupplifun fyrir reyndara göngufólk. Sagt er að þeir sem sæki í slíkar göngur hafi lágan þröskuld fyrir margmenni og of mikilli þjónustu.
Ferðaþjónusta Rangárþing eystra Fjallamennska Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira