Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2025 20:05 Jón Bjarnason, organisti í Skálholtskirkju við nýja konsertflygilinn í kirkjunni, sem kostaði 16 milljónir króna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brosið fer ekki af organista Skálholtskirkjuna þessa dagana því fyrsti konsertflygil kirkjunnar er komin í hús og spilar organistinn á flygilinn meira og minna allan daginn. Flygilinn kostaði sextán milljónir króna og var sá peningur fengin í gegnum sérstaka söfnun. Það var hátíðarstemming í Skálholti um helgina enda Skálholtshátíð í gangi með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur helgarinnar var sunnudaginn 20. júní á Þorláksmessu á sumri í sérstakri hátíðarmessu með þátttöku biskups Íslands, fjölmargra presta og djákna og svo kirkjan full af fólki. Skálholtskórinn söng en það sem meira er, fyrsti konsertflygil kirkjunnar var formlega vígður af organista kirkjunnar. „Þetta er besti flygill í heimi, Steinway D, sem kemur úr Salnum í Kópavogi. Það er dásamlegt að spila á hann, það er bara ekki hægt að hætta að spila á hann því hann er svo góður,“ segir Jón Bjarnason, brosandi organistinn í Skálholti. Hvað er hann gamall og hvað kostaði hann? „Hann er frá aldamótum, hann er 25 ára og kostaði 16 milljónir.“ Og þið söfnuðu fyrir flyglinum að einhverju leyti eða hvað? „Já öllu leyti, allt saman frjáls framlög og stærsti styrkurinn kom frá Laugarvatni og fráfarandi ríkisstjórninni. Það tók tvö ár að safna fyrir flyglinum“, segir Jón. Það er alltaf heilmikið um að vera í Skálholti og jafnan er mjög góð aðsókn á viðburði staðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Og vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Björnsson er að sjálfsögðu hæstánægður með nýja hljóðfærið í kirkjunni. „Hann er náttúrulega stórkostlegur, nýr hljómur, alltaf eitthvað nýtt að gerast í Skálholti. Ég held að þetta auki svolítið mikið tónlistarlífið já og það auðgar allan flutning eins og í messum og svo náttúrulega á sumartónleikum og við öll tækifæri, sem ómetanlegt,“ segir Kristján. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti voru mjög ánægð með hvað dagskráin í Skálholti sunnudaginn 20. júlí tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjóðkirkjan Menning Bláskógabyggð Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Verkalýðsleiðtogar segja ríkisstjórnina þverbrjóta leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði Sjá meira
Það var hátíðarstemming í Skálholti um helgina enda Skálholtshátíð í gangi með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur helgarinnar var sunnudaginn 20. júní á Þorláksmessu á sumri í sérstakri hátíðarmessu með þátttöku biskups Íslands, fjölmargra presta og djákna og svo kirkjan full af fólki. Skálholtskórinn söng en það sem meira er, fyrsti konsertflygil kirkjunnar var formlega vígður af organista kirkjunnar. „Þetta er besti flygill í heimi, Steinway D, sem kemur úr Salnum í Kópavogi. Það er dásamlegt að spila á hann, það er bara ekki hægt að hætta að spila á hann því hann er svo góður,“ segir Jón Bjarnason, brosandi organistinn í Skálholti. Hvað er hann gamall og hvað kostaði hann? „Hann er frá aldamótum, hann er 25 ára og kostaði 16 milljónir.“ Og þið söfnuðu fyrir flyglinum að einhverju leyti eða hvað? „Já öllu leyti, allt saman frjáls framlög og stærsti styrkurinn kom frá Laugarvatni og fráfarandi ríkisstjórninni. Það tók tvö ár að safna fyrir flyglinum“, segir Jón. Það er alltaf heilmikið um að vera í Skálholti og jafnan er mjög góð aðsókn á viðburði staðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Og vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Björnsson er að sjálfsögðu hæstánægður með nýja hljóðfærið í kirkjunni. „Hann er náttúrulega stórkostlegur, nýr hljómur, alltaf eitthvað nýtt að gerast í Skálholti. Ég held að þetta auki svolítið mikið tónlistarlífið já og það auðgar allan flutning eins og í messum og svo náttúrulega á sumartónleikum og við öll tækifæri, sem ómetanlegt,“ segir Kristján. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti voru mjög ánægð með hvað dagskráin í Skálholti sunnudaginn 20. júlí tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þjóðkirkjan Menning Bláskógabyggð Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Verkalýðsleiðtogar segja ríkisstjórnina þverbrjóta leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent