Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júlí 2025 13:02 Pablo Punyed er snúinn aftur á völlinn. Vísir/Lýður Pablo Punyed er kominn aftur á fullt eftir nærri árs fjarveru frá fótboltavellinum vegna krossbandaslita. Pablo meiddist í ágúst í fyrra en hefur komið lítillega við sögu hjá Víkingum undanfarið. Hann segir skrokkinn kláran í að spila meira. Pablo kom inn á sem varamaður gegn Malisheva ytra fyrir tíu dögum síðan á 88. mínútu og fékk þá að spila fótboltaleik í fyrsta sinn síðan hann meiddist í leik Víkings við xxx í ágúst í fyrra. Í síðari leiknum við Malisheva spilaði hann þá heilan hálfleik. Víkingur leiddi 5-0 í hálfleik í Víkinni á fimmtudaginn var og nýtti tækifærið til að gefa mönnum hvíld. Þreföld skipting var gerð í hléi og Pablo leit vel út í síðari hálfleiknum. Hann lagði til að mynda upp áttunda mark Víkings í leiknum fyrir Svein Gísla Þorkelsson. Klippa: Klár í að spila meira „Já, kannski. Ég sagði við Sölva að það væri kannski erfitt fyrir mig að klára 90 mínútur í fyrsta leiknum til baka“ segir Pablo og hlær. Hann segist tilbúinn að spila meira en sem varamaður undir lok leikja. „Ég er tilbúinn. Mér líður rosalega vel og fótboltaformið kemur bara með því að spila fótbolta. Ég er bara rosalega spenntur fyrir þessum seinni helmingi.“ Lykillinn að stöðva Pedersen Einn stærsti leikur sumarsins til þessa fer fram í kvöld. Víkingur tekur á móti Val í Víkinni en vinni gestirnir verða Víkingur, Breiðablik og Valur öll jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Verkefnið leggst vel í Pablo. „Það er alltaf gaman að mæta Val. Túfa er að vinna gott verk með þetta lið. Þeir eru á góðri siglingu, en við líka. Þetta verður hörkuleikur,“ „Við þurfum að halda góðum strúktúr og megum ekki gefa Patrick Pedersen neinn séns. Vera þéttir til baka og ná stjórninni á miðjunni. Þetta verður jafn leikur og hörkuleikur,“ segir Pablo. Nánar verður rætt við Pablo í Sportpakkanum á Sýn í kvöld. Leikur Víkings og Vals er klukkan 19:15 í Víkinni. Bein útsending hefst klukkan 18:45 á Sýn Sport. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Pablo kom inn á sem varamaður gegn Malisheva ytra fyrir tíu dögum síðan á 88. mínútu og fékk þá að spila fótboltaleik í fyrsta sinn síðan hann meiddist í leik Víkings við xxx í ágúst í fyrra. Í síðari leiknum við Malisheva spilaði hann þá heilan hálfleik. Víkingur leiddi 5-0 í hálfleik í Víkinni á fimmtudaginn var og nýtti tækifærið til að gefa mönnum hvíld. Þreföld skipting var gerð í hléi og Pablo leit vel út í síðari hálfleiknum. Hann lagði til að mynda upp áttunda mark Víkings í leiknum fyrir Svein Gísla Þorkelsson. Klippa: Klár í að spila meira „Já, kannski. Ég sagði við Sölva að það væri kannski erfitt fyrir mig að klára 90 mínútur í fyrsta leiknum til baka“ segir Pablo og hlær. Hann segist tilbúinn að spila meira en sem varamaður undir lok leikja. „Ég er tilbúinn. Mér líður rosalega vel og fótboltaformið kemur bara með því að spila fótbolta. Ég er bara rosalega spenntur fyrir þessum seinni helmingi.“ Lykillinn að stöðva Pedersen Einn stærsti leikur sumarsins til þessa fer fram í kvöld. Víkingur tekur á móti Val í Víkinni en vinni gestirnir verða Víkingur, Breiðablik og Valur öll jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Verkefnið leggst vel í Pablo. „Það er alltaf gaman að mæta Val. Túfa er að vinna gott verk með þetta lið. Þeir eru á góðri siglingu, en við líka. Þetta verður hörkuleikur,“ „Við þurfum að halda góðum strúktúr og megum ekki gefa Patrick Pedersen neinn séns. Vera þéttir til baka og ná stjórninni á miðjunni. Þetta verður jafn leikur og hörkuleikur,“ segir Pablo. Nánar verður rætt við Pablo í Sportpakkanum á Sýn í kvöld. Leikur Víkings og Vals er klukkan 19:15 í Víkinni. Bein útsending hefst klukkan 18:45 á Sýn Sport.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira