Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Bjarki Sigurðsson skrifar 18. júlí 2025 19:13 Sviðið brann til kaldra kola. Skjáskot/X Raftónlistarhátíðin Tomorrowland hófst í dag í bænum Boom í Belgíu. Einungis tveir dagar eru síðan aðalsvið hátíðarinnar varð eldi að bráð. Orsök brunans eru enn til rannsóknar. Engan sakaði í brunanum en sviðið brann nánast til kaldra kola. Engin leið var að reisa jafn mikilfenglegt svið og það sem brann, en hátíðin er þekkt fyrir framandi sviðshönnun. Hver hönnun er í allt að tvö ár í vinnslu og fjórar vikur tekur að setja sviðin upp. Nokkur af sviðum síðustu ára.Tomorrowland Aðalsviðið verður á sama stað og upphaflega var planað, en í stað stórfenglegs listaverks samanstendur sviðið af palli, LED-skjáum, hátölurum og ljósabúnaði. Aðstandendur hátíðarinnar hafa unnið hörðum höndum að því að koma þessu öllu saman síðastliðna tvo sólarhringa, og fengu þeir meðal annars óvænta aðstoð frá rokkhljómsveitinni Metallica. Hljómsveitin var með hluta sviðs síns frá Evróputúr hennar í geymslu í Austurríki. Meðlimir hljómsveitarinnar lánuðu hátíðinni þá hluti sem vantaði og hægt var að hefja hátíðina. Á bakvið nýja sviðið standa svo brunarústirnar frá því á miðvikudag. Sviðið var gjöreyðilagt eftir brunann.AP/Omar Havana Um er að ræða eina stærstu tónlistarhátíð heims og búist er við að um fjögur hundruð þúsund gestir sæki hana næstu tvær helgar. Belgía Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Engan sakaði í brunanum en sviðið brann nánast til kaldra kola. Engin leið var að reisa jafn mikilfenglegt svið og það sem brann, en hátíðin er þekkt fyrir framandi sviðshönnun. Hver hönnun er í allt að tvö ár í vinnslu og fjórar vikur tekur að setja sviðin upp. Nokkur af sviðum síðustu ára.Tomorrowland Aðalsviðið verður á sama stað og upphaflega var planað, en í stað stórfenglegs listaverks samanstendur sviðið af palli, LED-skjáum, hátölurum og ljósabúnaði. Aðstandendur hátíðarinnar hafa unnið hörðum höndum að því að koma þessu öllu saman síðastliðna tvo sólarhringa, og fengu þeir meðal annars óvænta aðstoð frá rokkhljómsveitinni Metallica. Hljómsveitin var með hluta sviðs síns frá Evróputúr hennar í geymslu í Austurríki. Meðlimir hljómsveitarinnar lánuðu hátíðinni þá hluti sem vantaði og hægt var að hefja hátíðina. Á bakvið nýja sviðið standa svo brunarústirnar frá því á miðvikudag. Sviðið var gjöreyðilagt eftir brunann.AP/Omar Havana Um er að ræða eina stærstu tónlistarhátíð heims og búist er við að um fjögur hundruð þúsund gestir sæki hana næstu tvær helgar.
Belgía Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira