Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 11:31 Arndís Diljá Óskarsdóttir á eitthvað inni fyrir úrslitin en gerði nóg til að fá að keppa þar á morgun. Frjálsíþróttasamband Íslands Arndís Diljá Óskarsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna þegar Evrópumeistaramót U23 í frjálsum íþróttum hófst í Bergen í gær. Ísland á fimm keppendur á mótinu í ár, allt konur, og fjórar þeirra kepptu strax í gær. Arndís Diljá Óskarsdóttir keppti í undankeppni spjótkastsins og komst í úrslit. Þar kastaði hún lengst 51,05 metra sem var tíunda lengsta kastið inn í úrslitin. Úrslitin fara fram á laugardaginn 19. júlí klukkan 18:55. „Markmiðið var að komast í úrslit og það er ótrúlega gaman að hafa náð því. Ég fann ekki alveg „feelinginn“ sem ég vildi í dag, en það er frábært að árangurinn dugði til sætis í úrslitunum,“ sagði Arndís Diljá í viðtali á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. „Nú er það bara að ýta á reset, stilla fókusinn og negla á þetta í úrslitunum,“ sagði Arndís. Júlía Kristín Jóhannesdóttir keppti í undanriðlum 100 metra grindahlaups og var hún í fjórða í mark í fjórða riðli á tímanum 13,75 sekúndum. Hún var aðeins fjórum sætum frá því að komast í undanúrslitin en 24 efstu konurnar keppa í þeim í dag. Hástökkvararnir okkar náðu sér ekki alveg á strik þegar undankeppnin í hástökki kvenna fór fram. Eva María Baldursdóttir endaði þar í 15. sæti en hún stökk 1,77 metra. Þetta er fyrsta Evrópumeistaramót Evu Maríu og hún var ansi nálægt því að komast áfram í úrslitin, eða aðeins einni hæð og einu sæti. Það voru fjórtán keppendur sem stukku 1,81 metra og komast því áfram í úrslit. Birta María Haraldsdóttir stökk 1,73 metra og endaði í 25. sæti. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Ísland á fimm keppendur á mótinu í ár, allt konur, og fjórar þeirra kepptu strax í gær. Arndís Diljá Óskarsdóttir keppti í undankeppni spjótkastsins og komst í úrslit. Þar kastaði hún lengst 51,05 metra sem var tíunda lengsta kastið inn í úrslitin. Úrslitin fara fram á laugardaginn 19. júlí klukkan 18:55. „Markmiðið var að komast í úrslit og það er ótrúlega gaman að hafa náð því. Ég fann ekki alveg „feelinginn“ sem ég vildi í dag, en það er frábært að árangurinn dugði til sætis í úrslitunum,“ sagði Arndís Diljá í viðtali á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. „Nú er það bara að ýta á reset, stilla fókusinn og negla á þetta í úrslitunum,“ sagði Arndís. Júlía Kristín Jóhannesdóttir keppti í undanriðlum 100 metra grindahlaups og var hún í fjórða í mark í fjórða riðli á tímanum 13,75 sekúndum. Hún var aðeins fjórum sætum frá því að komast í undanúrslitin en 24 efstu konurnar keppa í þeim í dag. Hástökkvararnir okkar náðu sér ekki alveg á strik þegar undankeppnin í hástökki kvenna fór fram. Eva María Baldursdóttir endaði þar í 15. sæti en hún stökk 1,77 metra. Þetta er fyrsta Evrópumeistaramót Evu Maríu og hún var ansi nálægt því að komast áfram í úrslitin, eða aðeins einni hæð og einu sæti. Það voru fjórtán keppendur sem stukku 1,81 metra og komast því áfram í úrslit. Birta María Haraldsdóttir stökk 1,73 metra og endaði í 25. sæti. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira