Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Agnar Már Másson skrifar 17. júlí 2025 11:41 Íbúi í húsinu segir að nágranni sinn hafi verið handtekinn á vettvangi vegna málsins. Slökkviliðið slökkti eld í heimahúsi á sunnudagsmorgun við Grænásbraut í Ásbrú í Reykjanesbæ. Samkvæmt heimildum fréttastofu leikur grunur á um að maður hafi kveikt í húsinu. Íbúi í nágrenninu segir að maður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Tilkynning um eldsvoða í íbúð barst brunavörnum á sunnudagsmorgun klukkan 04:40, að sögn Ingva Þórs Hákonarsonar, deildarstjóra útkallssviðs brunavarna Suðurnesja. Ingvi kvaðst ekki geta svarað hvort um íkveikju væri að ræða enda væri það á borði lögreglu að rannsaka það. Slökkviliðið fór á staðinn með dælubíl og einn sjúkrabíl en þegar slökkviliðið kom á staðinn voru allir komnir út úr íbúðinni, að sögn Ingva. Slökkviliðsmenn hafi strax farið inn og slökkt eldinn, sem hafi tekist hratt og örugglega. Reykur hafi aftur á móti borist inn á stigaganginn. Unnið var að reykhreinsun áður en íbúum var hleypt aftur inn. Enginn var fluttur á spítala en einhverjar skemmdir urðu á húsnæðinu, segir Ingvi. Þá var einnig töluvert af sóti í íbúðinni eftir eldinn. Ingvi sagðist ekki geta sagt nákvæmlega hvar í íbúðinni eldurinn kom upp. Íbúi í nágrenninu sem vill ekki láta nafns síns getið segir við fréttastofu að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Íbúinn heldur því fram að maðurinn hafi reynt að kveikja í húsinu, sem er úr timbri. Lögregla sér um rannsókn málsins en ekki hefur tekist að ná í lögregluna á Suðurnesjum vegna eldsvoðans. Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Tilkynning um eldsvoða í íbúð barst brunavörnum á sunnudagsmorgun klukkan 04:40, að sögn Ingva Þórs Hákonarsonar, deildarstjóra útkallssviðs brunavarna Suðurnesja. Ingvi kvaðst ekki geta svarað hvort um íkveikju væri að ræða enda væri það á borði lögreglu að rannsaka það. Slökkviliðið fór á staðinn með dælubíl og einn sjúkrabíl en þegar slökkviliðið kom á staðinn voru allir komnir út úr íbúðinni, að sögn Ingva. Slökkviliðsmenn hafi strax farið inn og slökkt eldinn, sem hafi tekist hratt og örugglega. Reykur hafi aftur á móti borist inn á stigaganginn. Unnið var að reykhreinsun áður en íbúum var hleypt aftur inn. Enginn var fluttur á spítala en einhverjar skemmdir urðu á húsnæðinu, segir Ingvi. Þá var einnig töluvert af sóti í íbúðinni eftir eldinn. Ingvi sagðist ekki geta sagt nákvæmlega hvar í íbúðinni eldurinn kom upp. Íbúi í nágrenninu sem vill ekki láta nafns síns getið segir við fréttastofu að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Íbúinn heldur því fram að maðurinn hafi reynt að kveikja í húsinu, sem er úr timbri. Lögregla sér um rannsókn málsins en ekki hefur tekist að ná í lögregluna á Suðurnesjum vegna eldsvoðans.
Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira