Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. júlí 2025 14:02 Kínóasalat að hætti Jönu er æðislega girnilegt. SAMSETT Hrausti heilsukokkurinn Jana kann svo sannarlega að framreiða girnileg salöt en nýverið deildi hún gríðarlega girnilegri uppskrift á dásamlegu sumarsalati. „Dásamlegt sumarsalat - ferskt, létt og gott. Frábært með grillmat, eitt og sér eða í útileguna - þar sem það smakkast líka vel daginn eftir,“ skrifar Jana á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Á heimasíðunni jana.is deilir hún svo uppskriftinni sem er einföld og þægileg í framkvæmd: Kínóasalat með kjúklingabaunum, myntu & pistasíum 1 1/2 bolli soðið kínóa 2 bollar agúrka, söxuð smátt 1 bolli kjúklingabaunir, soðnar 1/3 bolli hreinn salatostur, mulinn smátt 1 búnt fersk steinselja, söxuð smátt 1/2 búnt eða meira mynta, söxuð smátt 1/4 rauðlaukur, saxaður smátt 1/3 bolli saxaðar pistasíur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið allt hráefnið saman í stóra skál þegar búið er að saxa það og skera. Útbúið síðan dressinguna, annaðhvort fyrir eða á eftir. Salatdressing 4 msk.ólífuolía 1 msk. eplaedik eða ferskur sítrónusafi 1 msk. akasíhunang 1 hvítlauksgeiri, pressaður eða smá hvítlauksduft Finnið til krukku með loki. Setjið allt hráefnið í krukkuna og hristið saman. Hellið síðan yfir salatið og blandið vel saman í stórri skál. Berið fram og njótið með því sem hugurinn girnist. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Salat Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
„Dásamlegt sumarsalat - ferskt, létt og gott. Frábært með grillmat, eitt og sér eða í útileguna - þar sem það smakkast líka vel daginn eftir,“ skrifar Jana á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Á heimasíðunni jana.is deilir hún svo uppskriftinni sem er einföld og þægileg í framkvæmd: Kínóasalat með kjúklingabaunum, myntu & pistasíum 1 1/2 bolli soðið kínóa 2 bollar agúrka, söxuð smátt 1 bolli kjúklingabaunir, soðnar 1/3 bolli hreinn salatostur, mulinn smátt 1 búnt fersk steinselja, söxuð smátt 1/2 búnt eða meira mynta, söxuð smátt 1/4 rauðlaukur, saxaður smátt 1/3 bolli saxaðar pistasíur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið allt hráefnið saman í stóra skál þegar búið er að saxa það og skera. Útbúið síðan dressinguna, annaðhvort fyrir eða á eftir. Salatdressing 4 msk.ólífuolía 1 msk. eplaedik eða ferskur sítrónusafi 1 msk. akasíhunang 1 hvítlauksgeiri, pressaður eða smá hvítlauksduft Finnið til krukku með loki. Setjið allt hráefnið í krukkuna og hristið saman. Hellið síðan yfir salatið og blandið vel saman í stórri skál. Berið fram og njótið með því sem hugurinn girnist. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Salat Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira