Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 17:34 Heimir Már Pétursson er framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins óskaði eftir minnisblaði um 71. grein þingskapalaga til að grennslast fyrir um sögu þess. Hann segir enga sérstaka ástæðu fyrir beiðninni á þeim tímapunkti. „Auk mín starfa tveir löglærðir aðstoðarmenn hjá þingflokki Flokks fólksins. Ég óskaði eftir því við annan starfsmanninn að grennslast fyrir um sögu 71. gr. þingskapa þar sem ákvæðið sker sig úr flestum ákvæðum þingskapa sem farið er eftir dagsdaglega,“ segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Flokks fólksins í skriflegu svari til fréttastofu. Heimir Már segist ekki muna nákvæmlega eftir hvaða dag var óskað eftir upplýsingunum. Minnisblaðið er, samkvæmt umfjöllun RÚV, dagsett 7. maí sem er tveimur dögum eftir að fyrsta umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst. „Okkur þótti þetta alls ekki merkilegt, bara hluti af daglegum störfum okkar starfsmanna. Við erum oft í viku í alls kyns samskiptum, mest munnulegum, við starfsmenn á öllum sviðum skrifstofu Alþingis,“ segir hann. „Enginn sérstök ástæða var fyrir því að óskað var eftir þessum upplýsingum frá rannsóknarsviði skrifstofu Alþingis á þeim tímapunkti.“ Heimir segir það skyldu starfsmanna að þekkja þingskapalögin og sögu þeirra. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa beðið forseta Alþingis um að athuga hvers vegna óskað hafi verið eftir minnisblaðinu. Þingmennirnir voru afar óánægðir með ákvörðunina en sagði Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, að starfsfólk flokksins hefði óskað eftir minnisblaðinu líkt og Heimir Már staðfestir. Flokkur fólksins Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Sjá meira
„Auk mín starfa tveir löglærðir aðstoðarmenn hjá þingflokki Flokks fólksins. Ég óskaði eftir því við annan starfsmanninn að grennslast fyrir um sögu 71. gr. þingskapa þar sem ákvæðið sker sig úr flestum ákvæðum þingskapa sem farið er eftir dagsdaglega,“ segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Flokks fólksins í skriflegu svari til fréttastofu. Heimir Már segist ekki muna nákvæmlega eftir hvaða dag var óskað eftir upplýsingunum. Minnisblaðið er, samkvæmt umfjöllun RÚV, dagsett 7. maí sem er tveimur dögum eftir að fyrsta umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst. „Okkur þótti þetta alls ekki merkilegt, bara hluti af daglegum störfum okkar starfsmanna. Við erum oft í viku í alls kyns samskiptum, mest munnulegum, við starfsmenn á öllum sviðum skrifstofu Alþingis,“ segir hann. „Enginn sérstök ástæða var fyrir því að óskað var eftir þessum upplýsingum frá rannsóknarsviði skrifstofu Alþingis á þeim tímapunkti.“ Heimir segir það skyldu starfsmanna að þekkja þingskapalögin og sögu þeirra. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa beðið forseta Alþingis um að athuga hvers vegna óskað hafi verið eftir minnisblaðinu. Þingmennirnir voru afar óánægðir með ákvörðunina en sagði Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, að starfsfólk flokksins hefði óskað eftir minnisblaðinu líkt og Heimir Már staðfestir.
Flokkur fólksins Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Sjá meira