Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. júlí 2025 20:55 Þessi ungi drengur skemmti sér í gosbrunninum við Gerðarsafn í Kópavogi í maí þegar veðrið lék við landann. Vísir/Anton Brink Veðurspár gera ráð fyrir að hlýr loftmassi berist yfir landið í byrjun næstu viku sem leiða muni til hitabylgju. Gangi spárnar eftir gæti hæsti hitinn sem mælist á landinu náð allt að 29 stigum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að líklegustu landsvæðin til að hreppa hæsta hitann séu Suðurland og Norðurland-Eystra og meiri líkur séu á háum hita inn til landsins. Hæsti hitinn í væntanlegri hitabylgju yrði á bilinu 28 til 29 stig en ekki sé útilokað að kjöraðstæður myndist á stöku mælistöð og hiti mælist þá hærri. „Þar með er svolítill möguleiki á að hoggið verði nærri hæsta hita sem mælst hefur á landinu, en það eru 30.5 stig á Teigarhorni við Berufjörð þann 22. júní 1939 (fyrir rúmum 86 árum),“ segir í tilkynningunni. Þá segir að á höfuðborgarsvæðinu séu líkur á að hiti nái tuttugu stigum á mælistöðinni við hús Veðurstofunnar á Bústaðavegi. Til langs tíma litið gerist slíkt einungis þriðja hvert sumar. „Hins vegar ber að nefna að þegar hlýtt loft leikur um hafið umhverfis landið, þá hafa þokuský tilhneigingu til að myndast. Þessi þokuský geta látið á sér kræla, einkum við sjávarsíðuna og þá haldið hitanum niðri á meðan,“ segir að lokum. Reykjavík Veður Tengdar fréttir „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veðrið lék við landsmenn um allt land í dag og á Egilsstöðum var engin undantekning á því, þar sem hefur verið rjómablíða í dag og síðustu daga. Gestir í Höfðavík böðuðu sig í sólinni meðan gestir í Vök böðuðu sig í laugunum. 7. júlí 2025 22:13 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að líklegustu landsvæðin til að hreppa hæsta hitann séu Suðurland og Norðurland-Eystra og meiri líkur séu á háum hita inn til landsins. Hæsti hitinn í væntanlegri hitabylgju yrði á bilinu 28 til 29 stig en ekki sé útilokað að kjöraðstæður myndist á stöku mælistöð og hiti mælist þá hærri. „Þar með er svolítill möguleiki á að hoggið verði nærri hæsta hita sem mælst hefur á landinu, en það eru 30.5 stig á Teigarhorni við Berufjörð þann 22. júní 1939 (fyrir rúmum 86 árum),“ segir í tilkynningunni. Þá segir að á höfuðborgarsvæðinu séu líkur á að hiti nái tuttugu stigum á mælistöðinni við hús Veðurstofunnar á Bústaðavegi. Til langs tíma litið gerist slíkt einungis þriðja hvert sumar. „Hins vegar ber að nefna að þegar hlýtt loft leikur um hafið umhverfis landið, þá hafa þokuský tilhneigingu til að myndast. Þessi þokuský geta látið á sér kræla, einkum við sjávarsíðuna og þá haldið hitanum niðri á meðan,“ segir að lokum.
Reykjavík Veður Tengdar fréttir „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veðrið lék við landsmenn um allt land í dag og á Egilsstöðum var engin undantekning á því, þar sem hefur verið rjómablíða í dag og síðustu daga. Gestir í Höfðavík böðuðu sig í sólinni meðan gestir í Vök böðuðu sig í laugunum. 7. júlí 2025 22:13 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sjá meira
„Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veðrið lék við landsmenn um allt land í dag og á Egilsstöðum var engin undantekning á því, þar sem hefur verið rjómablíða í dag og síðustu daga. Gestir í Höfðavík böðuðu sig í sólinni meðan gestir í Vök böðuðu sig í laugunum. 7. júlí 2025 22:13