Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Siggeir Ævarsson skrifar 12. júlí 2025 07:02 Cooper Flagg og Bronny James áttust við í Sumardeildinni í gær Vísir/Getty Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Það er óhætt að segja að Flagg hafi ekki átt neinn stjörnuleik. Hann klikkaði úr 16 af 21 skoti sínu, klikkað úr öllum fimm þristunum sem hann reyndi og fyrsta og síðasta skotið voru báðir loftboltar. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 Marc Cuban, fyrrum eigandi Mavericks og stærsti aðdáandi liðsins að eigin sögn, var þó bjartsýnn og minnti á að Flagg væri mjög ungur. „Hann er bara 18 ára. Dóttir mín útskrifaðist úr menntaskóla í síðasta mánuði og hann er yngri en hún!“ Cuban minnti blaðamenn svo á að Kobe Bryant hefði sjálfur ekki mætt fullskapaður í deildina. „Það tók hann svolítinn tíma að stilla sig af. Ég vil ekki leggja bölvun á Flagg með því að bera hann saman við Kobe því þeir eru ólíkir leikmenn. En Kobe kom ekki inn í deildina fullslípaður. Það tók hann tvö ár.“ Bryant var einmitt aðeins 18 ára þegar hann kom inn í deildina 1996 og skoraði aðeins tæp átta stig í leik fyrsta tímabilið sitt. Hvort Flagg sé af sama gæðaflokki og Kobe Bryant skal ósagt látið að sinni. Maverics fóru að lokum með 87-85 sigur af hólmi en Bronny James gerði heiðarlega tilraun til að vinna leikinn fyrir Lakers sem fór forgörðum. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 NBA Körfubolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að Flagg hafi ekki átt neinn stjörnuleik. Hann klikkaði úr 16 af 21 skoti sínu, klikkað úr öllum fimm þristunum sem hann reyndi og fyrsta og síðasta skotið voru báðir loftboltar. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 Marc Cuban, fyrrum eigandi Mavericks og stærsti aðdáandi liðsins að eigin sögn, var þó bjartsýnn og minnti á að Flagg væri mjög ungur. „Hann er bara 18 ára. Dóttir mín útskrifaðist úr menntaskóla í síðasta mánuði og hann er yngri en hún!“ Cuban minnti blaðamenn svo á að Kobe Bryant hefði sjálfur ekki mætt fullskapaður í deildina. „Það tók hann svolítinn tíma að stilla sig af. Ég vil ekki leggja bölvun á Flagg með því að bera hann saman við Kobe því þeir eru ólíkir leikmenn. En Kobe kom ekki inn í deildina fullslípaður. Það tók hann tvö ár.“ Bryant var einmitt aðeins 18 ára þegar hann kom inn í deildina 1996 og skoraði aðeins tæp átta stig í leik fyrsta tímabilið sitt. Hvort Flagg sé af sama gæðaflokki og Kobe Bryant skal ósagt látið að sinni. Maverics fóru að lokum með 87-85 sigur af hólmi en Bronny James gerði heiðarlega tilraun til að vinna leikinn fyrir Lakers sem fór forgörðum. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025
NBA Körfubolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira