Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar 10. júlí 2025 08:00 Það hefur verið einkenni okkar tíma að spilling og græðgi hefur fengið að vaða uppi á Íslandi án mikillar mótstöðu með stuðningi ákveðinna stjórnmálaflokka á síðustu áratugum. Afleiðingin hefur verið mjög slæm fyrir almenning á Íslandi. Iðnaðurinn í kringum fisk á Íslandi er aðeins um 20% af útflutningi á Íslandi og aðeins um 6% af landsframleiðslu á Íslandi [heimild: Sjávarútvegur á Íslandi]. Þannig að mikilvægi sjávarútvegs í málflutningi þeirra sem standa að málþóf á Alþingi er háð miklum ýkjum. Skattamál sjávarútvegs á Íslandi hafa verið þannig að fyrirtækin í þessu hafa fengið að halda eftir sem mestum hagnaði og borga sem minnsta skatta á öllum stigum, þetta er ekki bara í veiði gjöldum sem á núna að hækka með breytingum á lögum sem stjórnarandstaðan stendur gegn. Þetta veiðigjald er nauðsynlegt til þess að auka tekjur íslenska ríksins. Þar sem það hefur verið stefna síðustu ríkisstjórn að lækka skatta á Íslandi og skattalækkanir eru borgaðar í niðurskurði á þjónustu til almennings. Það er ekki hægt að lækka skatta endalaust og halda úti þjónustu til almennings svo vel sé og almenningur á Íslandi er farinn að finna fyrir því á síðustu árum óþægilega mikið hvað það er búið að skera mikið niður á Íslandi vegna skattalækkana. Vegakerfið er orðið mjög léleg á stórum hluta Íslands, ef ekki ónýtt á ákveðnum svæðum sem eru samt sem áður mjög fjölfarin. Heilsugæslan er í vandræðum vegna fjárskorts. Sama með grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla á Íslandi. Þetta er allt vegna skattalækkana á Íslandi. Þessu hefur verið mætt með auknum lántökum [heimild 1, heimild 2] og síðan niðurskurði. Hvorugt er hægt að viðhalda til lengri tíma í fjármálum íslenska ríkisins. Með því að hækka skatta og gjöld, eins og af sjávarútvegnum þá er hægt að minnka þörfina fyrir lántökur hjá íslenska ríkinu, bæta þjónustu við almenning og auka hagsæld á Íslandi. Þar sem hærri skattar auka hagsæld almennings. Lægri skattar auka ekki hagsæld almennings. Það eina sem lægri skattar gera er að leyfa ríku fólki að vera ríkara og auka fátækt með öllum þeim vandamál sem fátækt fylgja. Það er hægt að gera þetta á margan hátt og engin ein leið réttari en önnur í þessu. Það liggur þó alveg fyrir að fyrirtæki eins og einstaklingar verða að borga sinn réttláta hluta í skatt á Íslandi. Sá skattur og gjöld sem sjávarútvegurinn hefur verið að borga á Íslandi hefur verið of lítill alltof lengi. Afleiðingin af því er mikill hagnaður sem hefur verið notaður til þess að fjárfesta í öðrum fyrirtækjum og iðnaði á Íslandi sem er ótengdur sjávarútvegi á Íslandi. Síðan hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki einnig staðið í mikilli fjárfestingu innan Evrópusambandsins og þar borga þessi fyrirtæki skatta án vandamála og sá skattur hefur oft verið miklu hærri en hefur nokkurntímann verið á Íslandi. Höfundur er rithöfundur búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Sjá meira
Það hefur verið einkenni okkar tíma að spilling og græðgi hefur fengið að vaða uppi á Íslandi án mikillar mótstöðu með stuðningi ákveðinna stjórnmálaflokka á síðustu áratugum. Afleiðingin hefur verið mjög slæm fyrir almenning á Íslandi. Iðnaðurinn í kringum fisk á Íslandi er aðeins um 20% af útflutningi á Íslandi og aðeins um 6% af landsframleiðslu á Íslandi [heimild: Sjávarútvegur á Íslandi]. Þannig að mikilvægi sjávarútvegs í málflutningi þeirra sem standa að málþóf á Alþingi er háð miklum ýkjum. Skattamál sjávarútvegs á Íslandi hafa verið þannig að fyrirtækin í þessu hafa fengið að halda eftir sem mestum hagnaði og borga sem minnsta skatta á öllum stigum, þetta er ekki bara í veiði gjöldum sem á núna að hækka með breytingum á lögum sem stjórnarandstaðan stendur gegn. Þetta veiðigjald er nauðsynlegt til þess að auka tekjur íslenska ríksins. Þar sem það hefur verið stefna síðustu ríkisstjórn að lækka skatta á Íslandi og skattalækkanir eru borgaðar í niðurskurði á þjónustu til almennings. Það er ekki hægt að lækka skatta endalaust og halda úti þjónustu til almennings svo vel sé og almenningur á Íslandi er farinn að finna fyrir því á síðustu árum óþægilega mikið hvað það er búið að skera mikið niður á Íslandi vegna skattalækkana. Vegakerfið er orðið mjög léleg á stórum hluta Íslands, ef ekki ónýtt á ákveðnum svæðum sem eru samt sem áður mjög fjölfarin. Heilsugæslan er í vandræðum vegna fjárskorts. Sama með grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla á Íslandi. Þetta er allt vegna skattalækkana á Íslandi. Þessu hefur verið mætt með auknum lántökum [heimild 1, heimild 2] og síðan niðurskurði. Hvorugt er hægt að viðhalda til lengri tíma í fjármálum íslenska ríkisins. Með því að hækka skatta og gjöld, eins og af sjávarútvegnum þá er hægt að minnka þörfina fyrir lántökur hjá íslenska ríkinu, bæta þjónustu við almenning og auka hagsæld á Íslandi. Þar sem hærri skattar auka hagsæld almennings. Lægri skattar auka ekki hagsæld almennings. Það eina sem lægri skattar gera er að leyfa ríku fólki að vera ríkara og auka fátækt með öllum þeim vandamál sem fátækt fylgja. Það er hægt að gera þetta á margan hátt og engin ein leið réttari en önnur í þessu. Það liggur þó alveg fyrir að fyrirtæki eins og einstaklingar verða að borga sinn réttláta hluta í skatt á Íslandi. Sá skattur og gjöld sem sjávarútvegurinn hefur verið að borga á Íslandi hefur verið of lítill alltof lengi. Afleiðingin af því er mikill hagnaður sem hefur verið notaður til þess að fjárfesta í öðrum fyrirtækjum og iðnaði á Íslandi sem er ótengdur sjávarútvegi á Íslandi. Síðan hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki einnig staðið í mikilli fjárfestingu innan Evrópusambandsins og þar borga þessi fyrirtæki skatta án vandamála og sá skattur hefur oft verið miklu hærri en hefur nokkurntímann verið á Íslandi. Höfundur er rithöfundur búsettur í Danmörku.
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun