Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 22:48 Khalen Saunders er varnarmaður hjá New Orleans Saints í NFL deildinni Vísir/Getty Khalen Saunders, sem leikur með New Orleans Saints í NFL deildinni, stóð um helgina fyrir fótboltabúðum fyrir hinsegin ungmenni en þetta var í fyrsta sinn sem spilandi leikmaður í deildinni stendur fyrir slíkum búðum. Búðirnar voru samstarfsverkefni Khalen og eldri bróður hans Kameron en hann hefur getið sér gott orð sem dansari hjá Taylor Swift. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Khalen er yngstur af fjórum bræðrum en hann lítur mjög upp til Kameron. „Ég lærði það mjög fljótt af Kameron að taka fólki eins og það er og leyfa þeim að vera þau sjálf í kringum þig. Þannig færðu það einlæga og besta fram hjá fólki.“ Sjálfur hefur Khalen oft upplifað mjög mikla fordóma og eitrað umhverfi í kringum íþróttina sem hann segir að megi oft skrifa á fáfræði. Hann segist vona að búðir eins og þessar hjálpi til við að eyða slíkum fordómum og skapi um leið öruggt umhverfi fyrir unga hinsegin einstaklinga til að taka þátt í íþróttum. Þá sagðist hann einnig hafa þurft að hlusta á allskonar sleggjudóma frá fólki í aðdragandi búðanna eins og til dæmis að orð eins og „hinsegin“ og „ungmenni“ ættu ekki að heyrast í sömu setningu en hann svarar því af yfirvegun. „Þetta snýst ekki um að reyna að innræta kynhneigð eða kynvitund hjá börnum. Þetta snýst eingöngu um að kenna börnum að bera virðingu fyrir þeim sem eru hinsegin.“ NFL Hinsegin Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjá meira
Búðirnar voru samstarfsverkefni Khalen og eldri bróður hans Kameron en hann hefur getið sér gott orð sem dansari hjá Taylor Swift. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Khalen er yngstur af fjórum bræðrum en hann lítur mjög upp til Kameron. „Ég lærði það mjög fljótt af Kameron að taka fólki eins og það er og leyfa þeim að vera þau sjálf í kringum þig. Þannig færðu það einlæga og besta fram hjá fólki.“ Sjálfur hefur Khalen oft upplifað mjög mikla fordóma og eitrað umhverfi í kringum íþróttina sem hann segir að megi oft skrifa á fáfræði. Hann segist vona að búðir eins og þessar hjálpi til við að eyða slíkum fordómum og skapi um leið öruggt umhverfi fyrir unga hinsegin einstaklinga til að taka þátt í íþróttum. Þá sagðist hann einnig hafa þurft að hlusta á allskonar sleggjudóma frá fólki í aðdragandi búðanna eins og til dæmis að orð eins og „hinsegin“ og „ungmenni“ ættu ekki að heyrast í sömu setningu en hann svarar því af yfirvegun. „Þetta snýst ekki um að reyna að innræta kynhneigð eða kynvitund hjá börnum. Þetta snýst eingöngu um að kenna börnum að bera virðingu fyrir þeim sem eru hinsegin.“
NFL Hinsegin Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti