Jokic framlengir ekki að sinni Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 19:30 Nikola Jokic verður seint sakaður um að taka vinnunni sinni of alvarlega vísir/Getty Nikola Jokic, stjörnuleikmaður Denver Nuggets og einn besti leikmaður NBA deildarinnar, hefur tilkynnt liðinu að hann muni ekki skrifa undir nýjan þriggja ára samning í sumar. Jokic er samningsbundinn Nuggets út tímabilið 2027 og þá stendur honum til boða að taka eitt tímabil enn, svokallað „player option“ sem myndi tryggja honum 62,8 milljónir dollara í laun það tímabilið en Jokic er á hæstu launum sem lið geta boðið sínum bestu leikmönnum eða „supermax“ samningur. Þó svo að Jokic hafi afþakkað nýjan samning að sinni þarf það alls ekki að þýða að hann sé á förum frá Nuggets þar sem að liðið getur boðið honum fjögurra ára samning næsta sumar og enn hærri laun. Samningurinn sem er nú á borðinu myndi tryggja honum 206 milljónir yfir þrjú ár en næsta sumar myndi sú tala væntanlega hækka um tíu prósent eða þar um bil. Jokic átti hreint ótrúlegt tímabil í vetur þar sem hann skoraði 29,6 stig, tók 12,7 fráköst og gaf 10,2 stoðsendingar að meðtali í leik. Hann varð þar með fyrsti miðherjinn í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu að meðaltali í hverjum leik og aðeins þriðji leikmaðurinn til að ná þessu áfanga. Hinir tveir eru Oscar Robertson og Russell Westbrook. NBA Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Sjá meira
Jokic er samningsbundinn Nuggets út tímabilið 2027 og þá stendur honum til boða að taka eitt tímabil enn, svokallað „player option“ sem myndi tryggja honum 62,8 milljónir dollara í laun það tímabilið en Jokic er á hæstu launum sem lið geta boðið sínum bestu leikmönnum eða „supermax“ samningur. Þó svo að Jokic hafi afþakkað nýjan samning að sinni þarf það alls ekki að þýða að hann sé á förum frá Nuggets þar sem að liðið getur boðið honum fjögurra ára samning næsta sumar og enn hærri laun. Samningurinn sem er nú á borðinu myndi tryggja honum 206 milljónir yfir þrjú ár en næsta sumar myndi sú tala væntanlega hækka um tíu prósent eða þar um bil. Jokic átti hreint ótrúlegt tímabil í vetur þar sem hann skoraði 29,6 stig, tók 12,7 fráköst og gaf 10,2 stoðsendingar að meðtali í leik. Hann varð þar með fyrsti miðherjinn í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu að meðaltali í hverjum leik og aðeins þriðji leikmaðurinn til að ná þessu áfanga. Hinir tveir eru Oscar Robertson og Russell Westbrook.
NBA Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Sjá meira