Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Jón Ísak Ragnarsson skrifar 9. júlí 2025 13:59 Ekki beint huggulegt. Vísir Óheppinn leigusali Airbnb-íbúðar á Íslandi birti myndir í vikunni af mjög svo óþrifalegri aðkomu eftir gesti í íbúðinni. Leigusalinn segir leiðinlegt að koma að óhreinu leirtaui og rusli um alla íbúð og biðlar til fólks að ganga betur um. „Mig langar að ræða vandamál sem varðar hegðun ferðamanna á Íslandi,“ segir leigusalinn í nafnlausri færslu á Facebook síðunni Iceland - Tips for travelers, en DV vakti athygli á málinu í gær. „Sem aðili í ferðaþjónustunni verð ég oft var við virðingarleysi fólk fyrir stöðunum sem þau dvelja á, og gagnvart fólkinu sem sér um staðina. Það er leiðinlegt að sjá óhreint leirtau, matarleifar og annað rusl um alla íbúð ... gangið þið svona um ykkar eigin heimili?“ spyr hann. „Því miður hef ég tekið eftir því að þessi atvik eru mun algengari hjá gestum frá Indlandi og Kína. Auðvitað eru ekki allir svona, margir ganga mjög vel um, en það er orðið erfitt að hunsa mynstrið.“ Þá biðlar hann til fólks að ganga um íbúðir sem maður gistir í eins og maður gengur um eigið heimili, og tiltekur níu atriði sem ferðamenn ættu að hafa í huga: Safnið öllu rusli og setjið í poka Setjið öll notuð handklæði á einn stað (til dæmis í baðkarið) Reynið ekki að búa um rúmið Þrífið alla óhreina diska eða setjið þá alla í vaskinn Slökkvið öll ljós, hita, loftkælingu og á öllum raftækjum Kíkið ofan í allar skúffur svo þið skiljið ekki eftir persónulega muni Skiljið lykilinn eftir á tilætluðum stað Látið vita ef eitthvað skemmdist Yfirgefið staðinn á tilsettum tíma eða látið vita ef það gengur ekki Piss og sígó. Handklæðin eiga ekki að vera hér. Örugglega ekki gaman að ganga frá þessu. Girnilegt. Hvað er þetta eiginlega mikið leirtau? Menn fengu sér þó allavegana íslenskt skyr. Hvað gekk hér á? Skil ekki hvað gerðist hér. Jahérna. Hvernig brýtur maður svona? Lítur svosem ágætlega út. Nóg eftir. Þessi þarf að drekka meira vatn. Hvað er þetta eiginlega Airbnb Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Sjá meira
„Mig langar að ræða vandamál sem varðar hegðun ferðamanna á Íslandi,“ segir leigusalinn í nafnlausri færslu á Facebook síðunni Iceland - Tips for travelers, en DV vakti athygli á málinu í gær. „Sem aðili í ferðaþjónustunni verð ég oft var við virðingarleysi fólk fyrir stöðunum sem þau dvelja á, og gagnvart fólkinu sem sér um staðina. Það er leiðinlegt að sjá óhreint leirtau, matarleifar og annað rusl um alla íbúð ... gangið þið svona um ykkar eigin heimili?“ spyr hann. „Því miður hef ég tekið eftir því að þessi atvik eru mun algengari hjá gestum frá Indlandi og Kína. Auðvitað eru ekki allir svona, margir ganga mjög vel um, en það er orðið erfitt að hunsa mynstrið.“ Þá biðlar hann til fólks að ganga um íbúðir sem maður gistir í eins og maður gengur um eigið heimili, og tiltekur níu atriði sem ferðamenn ættu að hafa í huga: Safnið öllu rusli og setjið í poka Setjið öll notuð handklæði á einn stað (til dæmis í baðkarið) Reynið ekki að búa um rúmið Þrífið alla óhreina diska eða setjið þá alla í vaskinn Slökkvið öll ljós, hita, loftkælingu og á öllum raftækjum Kíkið ofan í allar skúffur svo þið skiljið ekki eftir persónulega muni Skiljið lykilinn eftir á tilætluðum stað Látið vita ef eitthvað skemmdist Yfirgefið staðinn á tilsettum tíma eða látið vita ef það gengur ekki Piss og sígó. Handklæðin eiga ekki að vera hér. Örugglega ekki gaman að ganga frá þessu. Girnilegt. Hvað er þetta eiginlega mikið leirtau? Menn fengu sér þó allavegana íslenskt skyr. Hvað gekk hér á? Skil ekki hvað gerðist hér. Jahérna. Hvernig brýtur maður svona? Lítur svosem ágætlega út. Nóg eftir. Þessi þarf að drekka meira vatn. Hvað er þetta eiginlega
Airbnb Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Sjá meira
Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58