Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 10:30 Hin átján ára gamla Mirra Andreeva er að gera flotta hluti á Wimbledon risamótinu og hún heillar líka marga með einlægri framkomu sinni. Getty/Julian Finney Rússneska tenniskonan Mirra Andreeva er þrátt fyrir ungan aldur löngu komin í hóp bestu tenniskvenna heims. Þessi átján ára stelpa hefur líka sýnt það og sannað á Wimbledon mótinu síðustu daga. Mirra Andreeva tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á Wimbledon með sigri á hinni bandarísku Emmu Navarro. Andreeva vann leikinn 6-2 og 6-3 og þar með 2-0 í settum. Hún hefur þar með komist í átta manna úrslit á fyrstu þremur risamótum ársins. Andreeva mætir Belindu Bencic frá Sviss í átta manna úrslitunum í dag og sigurvegarinn þar fær svo undanúrslitaleik á móti annað hvort Igu Swiątek eða Liudmilu Samsonova. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast síðan þær Aryna Sabalenka og Amanda Anisimova. Andreeva var mjög upp með sér eftir leikinn á móti Navarro því að hetjan hennar. Roger Federer, kom til að horfa á hana. Hún sagðist hafa reynt að passa sig að horfa ekki upp í heiðursstúkuna því hún var viss um að missa einbeitingu sæi hún átrúnaðargoðið sitt. Kannski var hún aðeins of einbeitt á spaðann og boltann og var því ekki alveg með stöðuna á hreinu. Hún vissi auðvitað að hún væri í frábærri stöðu á móti Navarro en myndbandið hér fyrir neðan sýnir að Andreeva fattaði ekki í fyrstu að hún væri búin að vinna leikinn. View this post on Instagram A post shared by Wimbledon (@wimbledon) Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Þessi átján ára stelpa hefur líka sýnt það og sannað á Wimbledon mótinu síðustu daga. Mirra Andreeva tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á Wimbledon með sigri á hinni bandarísku Emmu Navarro. Andreeva vann leikinn 6-2 og 6-3 og þar með 2-0 í settum. Hún hefur þar með komist í átta manna úrslit á fyrstu þremur risamótum ársins. Andreeva mætir Belindu Bencic frá Sviss í átta manna úrslitunum í dag og sigurvegarinn þar fær svo undanúrslitaleik á móti annað hvort Igu Swiątek eða Liudmilu Samsonova. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast síðan þær Aryna Sabalenka og Amanda Anisimova. Andreeva var mjög upp með sér eftir leikinn á móti Navarro því að hetjan hennar. Roger Federer, kom til að horfa á hana. Hún sagðist hafa reynt að passa sig að horfa ekki upp í heiðursstúkuna því hún var viss um að missa einbeitingu sæi hún átrúnaðargoðið sitt. Kannski var hún aðeins of einbeitt á spaðann og boltann og var því ekki alveg með stöðuna á hreinu. Hún vissi auðvitað að hún væri í frábærri stöðu á móti Navarro en myndbandið hér fyrir neðan sýnir að Andreeva fattaði ekki í fyrstu að hún væri búin að vinna leikinn. View this post on Instagram A post shared by Wimbledon (@wimbledon)
Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira