Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Haraldur Örn Haraldsson skrifar 6. júlí 2025 16:00 Lando Norris vann sinn heima kappakstur í fyrsta sinn á sínum ferli í dag. Kym Illman/Getty Images Lando Norris vann í dag Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Það rigndi gríðarlega mikið á köflum í keppninni en Bretinn stóð sig frábærlega í erfiðum aðstæðum. Lando Norris saxar þá á forskot Oscar Piastri í heimsmeistarakeppni ökumanna. Piastri náði 2. sæti í keppninni og er með 234 stig á tímabilinu og Norris með 226 stig. Nico Hulkenberg náði 3. sæti í keppninni en þetta er fyrsta skiptið á hans langa ferli sem hófst árið 2010 sem hann nær verðlaunapalli. Nico Hulkenberg (37 ára) hafði byrjað 238 Formúlu 1 keppnir, mest allra, án þess að ná á verðlaunapall fyrir keppnina í dag.Jayce Illman/Getty Þetta var áhugaverð byrjun á enska kappakstrinum þar sem allir ökumenn byrjuðu á vætudekkjum, en strax á upphitunarhringnum fóru nokkrir ökumenn inn að Skipta yfir að þurrdekk. Rigningin myndi koma aftur, eða henni væri betur lýst sem hellidembu. Það voru nokkrir ökumenn sem duttu úr leik við þessar aðstæður, en Gabriel Bortoleto, Liam Lawson og Franco Colapinto þurftu að hætta keppni snemma. Öryggisbíllinn var sendur út þar sem rigningin var það mikil, og þegar keppnin fór aftur af stað hélt óreiðan áfram. Isack Hadjar klessti aftan á Kimi Antonelli og lauk keppni, þar af leiðandi báðir Racing Bull bílarnir úr leik. Öryggisbíllinn var aftur sendur út aðeins einum hring eftir að hann kom inn. Antonelli þurfti einnig að hætta keppni eftir þennan árekstur, þó að hann reyndi að halda sér úti á braut í einhvern tíma. Þá aðeins 15 bílar eftir. Sögulínurnar voru enn fleiri þar sem eftir að kappaksturinn fór aftur í gang missti Max Verstappen, sem var í 2. sæti, stjórn á bílnum sínum og hrundi niður listann. Oscar Piastri fékk þá tíu sekúndna refsingu fyrir að keyra hættulega fyrir aftan öryggisbíl. Lando Norris náði að nýta sér það og tók toppsætið af liðsfélaganum. Skemmtunin hélt áfram út keppnina, þar sem ökumenn skiptust á sætum, en það voru að minnsta kosti ekki fleiri bílar sem þurftu að hætta. Sjá má þá ökumenn sem unnu sér inn stig hér fyrir neðan. Lando Norris (McLaren) 25 stig Oscar Piastri (McLaren) 18 stig Nico Hulkenberg (Sauber) 15 stig Lewis Hamilton (Ferrari) 12 stig Max Verstappen (Red Bull) 10 stig Lance Stroll (Aston Martin) 8 stig Pierre Gasly (Alpine) 6 stig Fernando Alonso (Aston Martin) 4 stig Alexander Albon (Williams) 2 stig George Russell (Mercedes) 1 stig Akstursíþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Lando Norris saxar þá á forskot Oscar Piastri í heimsmeistarakeppni ökumanna. Piastri náði 2. sæti í keppninni og er með 234 stig á tímabilinu og Norris með 226 stig. Nico Hulkenberg náði 3. sæti í keppninni en þetta er fyrsta skiptið á hans langa ferli sem hófst árið 2010 sem hann nær verðlaunapalli. Nico Hulkenberg (37 ára) hafði byrjað 238 Formúlu 1 keppnir, mest allra, án þess að ná á verðlaunapall fyrir keppnina í dag.Jayce Illman/Getty Þetta var áhugaverð byrjun á enska kappakstrinum þar sem allir ökumenn byrjuðu á vætudekkjum, en strax á upphitunarhringnum fóru nokkrir ökumenn inn að Skipta yfir að þurrdekk. Rigningin myndi koma aftur, eða henni væri betur lýst sem hellidembu. Það voru nokkrir ökumenn sem duttu úr leik við þessar aðstæður, en Gabriel Bortoleto, Liam Lawson og Franco Colapinto þurftu að hætta keppni snemma. Öryggisbíllinn var sendur út þar sem rigningin var það mikil, og þegar keppnin fór aftur af stað hélt óreiðan áfram. Isack Hadjar klessti aftan á Kimi Antonelli og lauk keppni, þar af leiðandi báðir Racing Bull bílarnir úr leik. Öryggisbíllinn var aftur sendur út aðeins einum hring eftir að hann kom inn. Antonelli þurfti einnig að hætta keppni eftir þennan árekstur, þó að hann reyndi að halda sér úti á braut í einhvern tíma. Þá aðeins 15 bílar eftir. Sögulínurnar voru enn fleiri þar sem eftir að kappaksturinn fór aftur í gang missti Max Verstappen, sem var í 2. sæti, stjórn á bílnum sínum og hrundi niður listann. Oscar Piastri fékk þá tíu sekúndna refsingu fyrir að keyra hættulega fyrir aftan öryggisbíl. Lando Norris náði að nýta sér það og tók toppsætið af liðsfélaganum. Skemmtunin hélt áfram út keppnina, þar sem ökumenn skiptust á sætum, en það voru að minnsta kosti ekki fleiri bílar sem þurftu að hætta. Sjá má þá ökumenn sem unnu sér inn stig hér fyrir neðan. Lando Norris (McLaren) 25 stig Oscar Piastri (McLaren) 18 stig Nico Hulkenberg (Sauber) 15 stig Lewis Hamilton (Ferrari) 12 stig Max Verstappen (Red Bull) 10 stig Lance Stroll (Aston Martin) 8 stig Pierre Gasly (Alpine) 6 stig Fernando Alonso (Aston Martin) 4 stig Alexander Albon (Williams) 2 stig George Russell (Mercedes) 1 stig
Akstursíþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira