Sport

Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal

Haraldur Örn Haraldsson skrifar
Martin Zubimendi skrifar undir fimm ára samning.
Martin Zubimendi skrifar undir fimm ára samning. Arsenal FC

Arsenal hefur gengið frá kaupum á spænska miðjumanninum Martin Zubimendi frá Real Sociedad. Kaupverðið er um 60 milljónir punda.

Þetta eru önnur kaup Arsenal í sumar, en fyrstu kaup liðsins var Kepa Arrizabalaga. Hann var keyptur af Chelsea fyrir um fimm milljónir punda.

Zubimendi er 26 ára gamall en hann neitaði að fara til Liverpool síðasta sumar og eyddi tímabilinu frekar hjá Real Sociedad.

Hann hefur spilað 236 leiki fyrir Sociedad og skorað 10 mörk í þeim leikjum. Hann skrifar undir fimm ára samning hjá Arsenal.

„Þetta er risa augnablik á mínum ferli. Þetta er það sem ég vildi og um leið og þú kemur hingað áttar maður sig á því hvað þetta er stór klúbbur,“ sagði Zubimendi.

„Ég vildi koma til Arsenal því ég held að þeirra tegund af fótbolta passar mér vel. Þeir hafa sýnt hvað þeir geta, og það besta




Fleiri fréttir

Sjá meira


×